Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 100

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 100
98 rúmlega tvöfalda uppskeru á við a-lið, enga hirðingu. Tröllamjöl, 250 kg, c-liður, dreift 18. maí, eða strax eftir setningu kartaflanna, reynist verr en 250 kg tröllamjöl, dreift 17. júní eða rétt áður en grösin komu upp. Þess má geta, að þar sem borið var á tröllamjöl 18. maí, varð lítil vinna, sem fór í hirðingu og næstum engin þar sem tröllamjöli var dreift rétt áður en grös komu upp. Virðist því mega dlykta, að bezt sé til út- rýmingar arfanum, að dreifa tröllamjöli d döggvotan arfann rétt dður en vœnta md að kartöflugrös fari að koma upp úr moldinni. Þriðja tilraunin 1943 er með tvo dreifingartíma á tröllamjöli, 250 kg og var dreift 26. maí og 6. júní. Sýnir tröllamjölið meiri verkanir við síðari dreifinguna, sem er nær uppkomutíma kartöflugrasanna, en aukið tröllamjöl, 400 kg, borið á 26. maí, gefur heldur minni uppskeru en síð- ari dreifingartími á 250 kg af tröllamjöli. í öllum tröllamjölsliðum til- raunarinnar var hirðingin með handverkfærum hverfandi lítil, og hrein- ust jörð hvað arfa snerti við upptöku um haustið. Tilraunin 1944 er með sömu viðfangsefni og tilraunin 1943. Þar varð árangurinn í uppskeru ekki eins reglubundinn. Hins vegar hefur orðið vaxtarauki fyrir tröllamjölið, sem stafar af betri hirðu en við venjulega hirðingu og svo köfnunarefnisverkanir, enda var sama og enginn arfi í þeim reitum, sem tröllamjölið fengu. Það, sem þessar fjórar tilraunir sýna í aðaldráttum, felst í eftirfarandi: 1. Venjuleg hreinsun með illgresisherfi, raðhreinsara og arfasköfu hefur reynzt nœgileg til pess að halda arfaríku landi pað vel hreinu fram eftir sumri, að lítið tefji vöxt kartaflnanna, en oft vill verða svo, þó að' garðarnir séu vel hirtir fyrra hluta sumars, pd sækir í þd arfi, þegar líður á sumarið, einkum ef kartöflugrasið fellur, t. d. vegna frosta upp úr miðjum ágúst. 2. Með notkun tröllamjöls md draga mjög úr vinnu við hirðingu. Ef purrviðrasamt er í júní, eru 250 kg nægilegt magn af tröllamjöli á ha, en ef tið er rakviðrasöm, þá þarf allt að 400 kg á ha. —- Hagkvœmasti dreif- ingartimi tröllamjölsins er 2—3 vikum eftir setningu kartaflnanna, og bezt er að dreifa pvi d döggvota jörð, þegar sól kemur d eftir. Verða pd beztar verkanir tröllamjölsins við arfaeyðingu, pvi að tröllamjölið eyði- leggur arfablöðin, pegar sólin skin d þau eftir dreifingu mjölsins. 3. Þar sem tröllamjölið er köfnunarefnisáburður, verður að gæta hófs með annan köfnunarefnisáburð, par sem tröllamjöl er notað til arfa- eyðingar. 4. Með réttri notkun tröllamjöls verður hirðingin auðveldari, og garðarnir verða arfaminni við upptöku en ella. Gera má rdð fyrir, að N
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.