Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 103

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 103
101 Tafla XCV. Tilraun með moldspírun og venjulega spírun kartaflna. (Uppskera hkg/ha). Meðal- Hlut- 1919 mo 1941 uppskera föll Venjulega spíraðar kartöflur . .. . 229.9 87.8 230.6 182.8 100 Moldspíraðar kartöflur . 284.3 132.7 247.2 221.4 121 Teknar upp . 3/8 9/8 12/8 8/8 Árangurinn kemur fram í töflunni, og sýnir hann, að moldspírunin hefur að meðaltali í þrjú ár gefið vaxtarauka 38.6 tn af ha, eða 21% vaxtarauka. En hér er þó ekki allt sagt, því að á þeim tíma, sem upp- takan fór fram, voru kartöflurnar frá moldspíruðu reitunum allt að því 20% stærri og smælkið minna en eftir venjulega spírun, og einnig voru moldspíruðu kartöflurnar dálítið sterkjuríkari. Tilraunin mælir með því, að moldspírunin geti verið hagkvæm til þess að fá matarkartöflur snemma af góðri stærð. Hins vegar er mold- spírun nokkuð fyrirhafnarsöm, en getur vel svarað kostnaði, til þess að fá kartöflur snemma sumars, síðast í júlí eða fyrst í ágúst. 6. Tilraunir með sáðdýpi á kartöflum. Gerðar hafa verið þrjár tilraunir með sáðdýpi á kartöflum á Sáms- stöðum, og hafa þær allar verið gerðar á þriggja ára forræktuðu móalandi í vel tilreiddum jarðvegi. Utsæðisstærð var um 50 g, og kartöflurnar settar niður 20,—24. maí, en teknar upp 2.-6. september. Tafla XCVI. Tilraun nieð sáðdýpi á kartöflum (Gullauga). (Uppskera hkg/ha). Grunnsetning þykkt kartöflu 7 cm sáðdýpi 9 cm sáðdýpi 12 cm sáðdýpi Ár Söluh. Alls Söluh. Alls Söluh. Alls Söluh. Alls 1938 ........ 128.0 164.7 158.0 172.7 153.4 166.7 1939 ........ 303.7 324.2 286.1 301.1 315.6 329.5 264.0 284.0 1941 .......... 161.1 187.5 166.7 202.8 181.9 220.8 161.1 187.5 Meðaltal .... 197.6 225.5 203.6 225.5 214.0 239.0 212.6 235.8 Hlutföll ...... 100 100 106 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.