Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 20
Tafla III:
Draupnir, Suðureyri
Guðmundur frá Bæ, Hólmavík
Hilmir, Hólmavík
Hrefna II, Hólmavík
Kópur, Hólmavík
Margrét Helgad., Akranessi
Sigurfari, Hólmavík
Víkingur, Hólmavík
Vísir, Sauðárkróki
Guðrún Guðmundsd,, Kleifum
Pólstjarnan, Hamarsbæli
Sólrún, Drangsnesi
Flugaldan, Djúpavík
Guðrún, Eyri
Rækja Fiskur
kg 37.430 kg
50.909 —
55.423 — 109.845 —
27.913 — 54.610 —
62.320 — 7.313 —
24.210 —
49.671 — 83.400 —
84.396 — 34.145 —
7.061 —
67.292 — 128.613 —
62.512 — 44.865 —
62.506 — 39.340 —
5.000 —
52.000 —
Hluti af rækjuafla þriggja báta, Kóps og Víkings á Hólma-
vík og Guðrúnar á Eyri var fluttur til Súðavíkur og unninn þar.
Draupnir frá Suðureyri og Margrét Helgadóttir frá Akranesi
voru aðkomubátar sem lögðu upp á Hólmavík, en Vísir frá Sauð-
árkróki var gerður út af heimamanni.
Auk þessa afla lögðu flestir Steingrímsfjarðarbátarnir upp ein-
hvern rækjuafla á Hvammstanga.
Opinberar framkvæmdir:
Lítið var um nýbyggingar vega í sýslunni. Þó var byggður 0,5
km langur kafli af veginum inn í Drangsnesþorp að norðan verðu.
Þá voru gerðar töluverðar endurbætur á 6—8 km kafla á Bala-
vegi og á 2—3 km kafla á veginum um Urðir í Norðurfirði. Lagð-
ur var ruðningsvegur út með Ingólfsfirði, norðan verðum, frá Ing-
ólfsfirði að Seljanesi. Byggð var 5 m löng brú á Einfætingsgil í
Bitru.
Viðgerð fór fram á þeim skemmdum sem urðu á bryggjunni á
Drangsnesi þann 5. marz.
18