Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 28

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 28
reiður fyrir þrákelkni þeirra í þessu efni, enda skyldi nú gengið fastar að og sköpum skipta. Arið eftir 1541 sendi konungur hing- að nýjan hirðstjóra, Kristófer Hvítfeld, með liðssveit á tveimur herskipum. Atti hann, ásamt fleiri konungserindum, að fá kirkju- skipunina lögleidda hér með illu eða góðu, enda mun þessum gamla sjóræningja vart hafa blikrað í augum þótt svikum eða harðræðum þyrfti að beita. Erindislok Hvítfelds eru svo alkunn og mönnum minnisstæð, að óþarft mun að geta þeirra nema í fáum orðum. Eftir að Hvítfeldur hafði tekið höfn í Hólminum (þ. e. Reykja- vík) gerði hann Gissuri biskupi orð að finna sig. Gissur brá við skjótt og sátu þeir á einmæli lengi dags, svo að enginn vissi þeirra ráðagerð. Þegar fréttir bárust af komu herskipanna, réðu vinir Ögmundar biskups honum að leita austur í klaustrin í Skafta- fellsþingi, á meðan Danir lægi hér við land. Hafði hann hug á því en fékk þá bréf frá Gissuri, sem fullvissaði hann um að hann þyrfti ekkert að óttast af hendi Dana, því aS þeir vildu honum í engu mein gera. Þessu trúði hinn aldni biskup og hélt í kynnisför að Hjalla í Ölfusi, til Ásdísar systur sinnar, sem hann unni mjög. En hér var framkvæmd hin foma lífspeki Hávamála, fagurt skal mæla en flátt hyggja, því að snemma morguns 2. júní komu hinir dönsku dátar Hvítfelds að Hjalla, drógu biskup blindan og örvasa fram úr sæng sinni og flutu hann fanginn út í herskipin, þar sem síðan voru ginntar af honum allar eigur hans, sem vitanlega vom afar miklar. Ekki fara sögur af því hvemig að biskupi var búið að öðm leyti í þessari herleiðingu, en slík hugraun mun hún hafa orðið jafn öldruðum og stórgeðja manni, að hann andaðist í hafi nokkmm vikum síðar, á leið til Danmerkur. Að handtöku Ög- mundar biskups lokinni, reið Hvítfeldur upp á alþing með her- flokk sinn, lét þar hylla konung Kristján III. og lögtaka kirkju- skipun hans fyrir Skálholtsstifti. Sem vænta mátti réði hinn gamli sjóræningi þar einn öllu, ásamt Gissuri biskupi að einhverju leyti, þar sem enginn var til andsvara, því að Jón biskup Arason hafði snúið norður aftur, þegar hann frétti handtöku Ögmundar biskups. Var Jón biskup þá staddur í Kalmanns- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.