Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 120

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 120
kvæmdir á þessum síðustu árum, þó að það væri lang stærsti þátturinn. Innlánsdeild var stofnuð 1954 og eru nú í henni 12 milljónir króna, sem fyrst og fremst eru þess valdandi að eðlilegur og greiður rekstur félagsins gengur fyrir sig. A árinu 1962 var tekin upp lánastarfsemi til félagsmanna tíl að auðvelda þeim kaup á vélum til búskaparins og flýta fyrir vélvæðingu. Lán út á dráttar- vélar eru 40% af kaupverði nýrra véla til þriggja ára, en nokkru hærra hlutfall út á heyvinnutæki en þá til tveggja ára. Llm dálitla fræðslustarfsemi hefur verið að ræða, þá aðallega með milh- göngu SIS. Konum var af og til boðið í hópferðalög og mæltist það vel fyrir. Nú er félagssvæði Kaupfélags Hrútfirðinga Bæjarhreppur og Staðarhreppur þó ekki alveg óskiptir og nokkur viðskipti eru úr Laxárdal í Dalasýslu. Félagsmenn eru rúmlega 100 að tölu í tveimur deildum, sem fundir eru haldnir í einu sinni á ári og að þeim loknum aðalfundurinn á vorin. Stjórnarfundir eru svo haldn- ir eftir því sem þurfa þykir, alltaf nokkrir á ári hverju. Vörusala er núna um 23 milljónir. Stór hluti hennar er reksturs- vörur bænda. Skulu nefndir tveir liðir. Aburður og sáðvörur 3,4 milljónir, fóðurvörur 5,4, að ógleymdum olíum og benzíni sem er orðinn stór liðnr í rekstri búanna. Heildarvelta félagsins árið 1970 verður á milh 45 og 50 rrulljónir. Eitt hundrað ár eru hðin frá stofnun Félagsverzlunar við Húna- flóa, undanfara samvinnufélaganna, er veitti samtíð sinni og eftir- komendum reynslu og þekkingu. Sjötíu ár síðan Kaupfélag Hrút- firðinga var stofnað af fátækum bændum þessa héraðs og víst er að áfram heldur sagan að gerast. Listi yfir stjórnarnefndarmenn Kaupfélags Hrútfirðinga frá stofnun þess til þessa tíma: Kristján Gíslason, Prestsbakka, 1899—1913 þar af formaður í 12 ár. Sr. PáU Ólafsson, Prestsbakka, 1899—1901. Finnur Jónsson, Kjörseyri, 1899—1903. Jósep Jónsson, Melum, 1901—1913. Guðmundur Bárðarson, Bæ, 1903—1920 þar af form. í 2 ár. 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.