Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 81

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 81
ar fyrir annað betra en bölvað ekkisens lauslætið, og lenti í stórillindum milli þeirra. Þeir bræður Erlendamir vora ekki hcima þegar gestinn bar að garði en komu bráðlega heim þar að, sem móðir þeirra og karlinn sennuðu í ákafa. Gengu þeir þegar í lið með móður sinni og hröktu karlinn á brott með stórum pústrum svo að honum lá við meiðingum. Höfðu þeir jafnvel við orð að drepa hann al- veg, en létu af því fyrir bænarstað móður sinnar, því kveneðli Hnyðju sagði til sín, að jafnan eru hlýleikabönd nokkur frá konum til vonbiðla sinna. Fór nú gesturinn við svo búið á bát sínum, því á sjó var hann. Er hann var skammt kominn frá landi stöðvaði hann róð- urinn, reis upp og kallaði til þeirra, sem eftir stóðu í fjörunni. Kvaðst hann skyldu muna þeim móttökuna og launa hana þó síðar yrði. Mundu þá bræðurnir ekki svo hátt hreykja sér scm nú, en Hnyðju skyldi ekki saka, því hún hefði meinað þeim að drepa sig. Brá Hnyðju mjög við heitingu þessa, en bræðurn- ir hlógu og köstuðu grjóti eftir fari karls. Líða nú tíma fram nokkurt skeið og verður ekki af hefndum karlsins. Vildu þeir bræður lítið úr gera og kölluðu geip eitt og þvaður, en móður þeirra var ekki rótt. Bað hún þá að fara jafn- an gætilega, hvar sem þeir væru einir, og einkanlega á sjó. Var það vandi hennar þá þeir réru til fiskjar, að hún sat úti og horfði til bátsins, eða veðurútlit var ótryggt og sjólag illt að hún bjó sig út og fór með þeim á sjóinn. Svo er það um veturnætur, þegar liðin voru tvö ár frá heim- sókn galdramannsins, að fiskigengd inná Kollafjörð er með mesta móti. Tíð var og hagstæð lengi með blæjalogni og sléttum sjó. Sóttu því Kollfirðingar fast sjóinn og þeir bræður frá Hnyðju- eyri réru dag hvern og hlóðu bát sinn daglega. Hafði Hnyðja enn hinn sama sið, ef hún ekki fylgdi þeim á bátnum, að hafa vakandi auga með þeim hvar sem þeir fóru. Einn morgun er þeir búast til róðra, kemur móðir þeirra áhyggjuþung og biður þá sitja í landi, því erfiðir hafi sér verið draumar um nóttina, kenndi hún nokkurs lasleika og treysti sér ekki að róa með þeim. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.