Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 21

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 21
Byrjað var að leggja rafmagnslínu á alla bæi í Hrútafirði, frá Borðeyri og út að Prestbakka og að Fögrubrekku og Fjarðar- horni. Ekki var þó lokið við nema að koma niður staurum í þessa línu. Sjálfvirk símstöð var sett upp á Hólmavík og var hún opnuð 9. september. Stöðin er gerð fyrir 100 númer, en við hana voru í byrjun tengdir 53 símar. Unnið var áfram að byggingu heimavistarbamaskólans á Klúku í Bjamarfirði. Gengið var frá þaki og gluggum og múrverki að innan. Heimavistarálmu og einni kennslustofu var lokið að því marki að hægt var að taka þann hluta í notkun þegar kennsla hófst. Þá var unnið að vemlegum viðgerðum á húsi Bama- og ungl- ingaskólans á Hólmavík. Breytingar á opinberum stöðum: Séra Magnús Runólfsson sem verið hafði prestur í Amesi und- anfarin ár lét af því starfi og gerðist prestur í Þykkvabæ. Enginn prestur hefur komið í Ames og er kallinu þjónað frá Hólmavík. Félagslíf: Ungmennafélagið Neisti á Drangsnesi færði upp gamanleik- inn „Hve sælt er það hús“ eftir Micael Brett. Leikstjóri var Gústaf Oskarsson. Leikurinn var sýndur þrisvar sinnum á Drangs- nesi um mánaðamótin febrúar—marz við góðar undirtektir áhorf- enda. Iþróttir: Nokkur íþróttamót vom haldin innan héraðs á árinu. Héraðsmót í frjálsum íþróttum var haldið að Sævangi 20. júli Fimm félög sendu til mótsins 42 keppendur, en auk þess kepptu 6 gestir. Umf. Geisli á Hólmavík varð stigahæst á mótinu með 112 stig. Sundmót H.S.S. var haldið í Gvendarlaug 10. ágúst. Þar kepptu 32 keppendur frá fjómm félögum, en auk þess einn gestur. Sund- félagið Grettir í Bjamarfirði varð stigahæst á mótinu með 55 stig. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.