Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 83

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 83
bræðurnir vakna til vitundar um umhverfi sitt og líta upp. Sjá þeir nú að þá hefur rekið inná móts við mitt Selvoganes, en þar er ólendandi, því þar ganga klettar þverhníptir í sjó. Þeir sjá og skýflókann, hafa úti árar í flýti miklum og vilja freista und- ankomu. Nú er að segja frá Hnyðju, að þá þeir bræður eru rónir líður heldur frá henni hræðsla sú og vanlíðan er verið hafði um morguninn, hefur hún og glöggt auga með sonum sínum, og rénar mjög ótti hennar er hún hefur þá alltaf fyrir augum, og sér þá halda orð sín og róa móti straumi svo eigi missti hún sjónar á þeim né þeir á bæ hennar. Ekki var heldur nein veðurbreyting sjáanleg og þykir henni nú miklu betur ætla að takast en hún hugði fyrr. En þá er tekur að flæða að strauminn, og þeir fenda 5 fisk- inum gráðuga, sem fyrr er frá sagt, sækir svo mikill svefn að Hnyðju, að hún má trauðla vaka. Þykir henni þetta illt, en sem hún gaumgæfir útlit lofts og sjávar og sér bræðurna hlíta ráðum hennar, telur hún öllu óhætt þótt hún bregði varðstöð- unni litla stund. Leggst hún því fyrir og sofnar ákaflega fast. Ekki veit hún gjörla hversu lengi hún hefur sofið, þegar hún vaknar við vondan draum. Heyrir hún hvin mikinn í lofti, bregð- ur við hart og hleypur út. Sér hún þá hvorttveggja, skýflókann bera hratt inn fjörðinn, og að bátur bræðranna er horfinn inn- fyrir nesið. Verður það nú ráð hennar að hlaupa sem leið ligg- ur fyrir vogana og yfir á nesið ef takast mætti henni að bjarga bræðrunum, jafnframt þuldi hún fræði sín í ákafa móti skýinu, en á því hrinu orð hennar lítt. En nú ber það tvennt til að skýið fer hratt yfir og Hnyðja er kona þungfær, var því allt um seinan er hún loks komst fram á sjávarbakkana og fékk séð bræðurna. Það sáu aðrir menn þeir er á sjó voru og skammt frá bát bræðranna að vasklega urðu þeir við er skýstrókurinn náði þeim og stöðvaðist yfir þát þeirra. Var nú ekki annað sýnna en að bát þeirar mundi brjóta eða hvolfa, því svo æðislegar voru ham- farir vinds og sjávar, þar sem skýið bar yfir, þótt alsléttur sjór væri skammt frá. Dáðust menn mjög að orku og snilli Erlendanna 6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.