Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 138
hlið, kjallari undir öðru, bæði með járnþaki, 1 kolaofn, 5 her-
bergi og bæjardyr.
Stærð: 8x4x2 m + 6x4x2 = 112 m3. Hlaðinn kjallari.
Önnur bæjarhús: Smiðja, hjallur, úti eldhús, gæsa- og hænsna-
kofi.
Gripahús: Fjós fyrir 4 kýr úr torfi. Hesthús yfir 12 hross úr
torfi. Fjárhús yfir 150 fjár úr torfi. Hlöður úr járni á hlöðnum
kjallara. Landverð kr. 4000,00. Húsaverð kr. 1900,00. Jarðar-
dýrleiki alls kr. 5900,00.
Vegna þrengsla í ritinu varð að taka út jarðirnar Drangavík og
Engjanes. — Umsögn um þær bíður því næsta rits.
LEIÐRÉTTINGAR
Lesendur eru beðnir velvirðingar á eftirfarandi villum, sem
slæðzt hafa inn í 3. hefti ritsins (1969):
Bls. 13, neðsta lína nýmörinn, les nýrmörinn.
— 17, 15. lína a.n. messuhökkul, les messuhökull.
— 19, 4. — a.o. sundmóts, les sundmót.
— 41, 5. — a.o. af, les ef.
— 72, 15. — a.n. vantar orðið frá á eftir skref.
— 72, 7. — a.n. m, les sem.
— 82, efsta lína, Seletrönd, les Selströnd.
— 83, 13. — a.n. Gunnlaugsson, les Gunnarsson.
— 92, 18. — a.o. tilfiningarlaus les tilfinningarlaus.
— 112, Nöfn undir myndunum hafa. víxlazt. I stað Andrés
Magnússon les Finnbogi Björnsson, og öfugt.
— 112, neðsta lína, Herðar-, les lleiðar-.
— 113, 5. — a.n. Amór Amarson, les Arnór Arnason.
— 113, 4. — a.n. búaðist, les búnaöist.
— 120, 11. — a.n. ævf, les œvi.
— 133, 6. — a.n. úrtæktar, les útræktar.
136