Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 34

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 34
að gefa henni XX hundruð, var þar til skihn jörðin Borg, er liggur í Reykhólakirkjusókn, fyrir XVIII hundruð og þar til með tvö kúgildi til ævinlegrar eignar undan sér og sínum erfingj- um, en undir fyrr skrifaða Ragnhildi og hennar erfingja. Og gjöra sitt hjónaband við hana fullkomlega, þegar það væri sam- þykkt af almúganum og það gjörðu fleiri prestar, og honum væri til sagt af sínum yfirmanni, svo þeirra börn væru komin til allra arfa og réttarfara sem annara manna. En ef það gengist ekki við að prestar giftist, þá skyldi hann og hún arfleiða öll sín börn sem þau ættu saman, til allra peninga sinna fastra og lausra, að frá tekinni hans fjórðungsgjöf. Samþykkti Bjöm bóndi Þor- leifsson faðir hans með sínu bréfi, því er þar var upp lesið. Hér með í sama handabandi lýsti Jón Þorbjömsson því, að hann gaf dóttur sinni Ragnhildi hálfa jörðina Kálfanes XXIV hundr- uð, þá hann vildi ekki sjálfur á henni búa, og þar til sex hundr- uð í silfri og öðmm peningum. Og oft nefndur Jón lofaði þrátt nefndum séra Þorleifi að leysa hálfa jörðina fyrir aðra fasta eign, en hafa jörðina Os til halds og meðferðar og aðdrátta á meðan hann fær ekki hina. Hér með skyldi hún af sínum parti arfleiða þeirra börn til sinna peninga, ef ekki gjörðist þeirra hjónaband. Reiknast þá hennar peningar alls með hans tilgjöf fimm tugir hundraða. Og til sanninda hér um, setti séra Þorleif- ur sitt innsigli með vomm fyrr nefndra manna innsiglum fyrir þetta gjömingsbréf, hvert að skrifað var í sama stað tveimur dögum síðar en fyrr segir.“ (Þ. e. 3. janúar). (D.I.XI.193). Þrátt fyrir þetta snemmboma festingar- og kaupmálabréf fékk séra Þorleifur þó ekki lögmætt hjúskaparleyfi fyrr en löngu síðar, enda átti hann börn með a. m. k. tveimur konum öðrum en Ragn- hildi Jónsdóttur í Kálfanesi. Það er alkunnugt, að kaþólskir prestar og aðrir andlegrar stétt- ar menn innan þeirrar kirkju mega ekki kvænast, en hitt er ann- að mál, að í kaþólskri kristni hér á landi höfðu ýmsir prestar fylgikonur sér við hlið, cr í augum almennings munu hafa notið sömu virðingar og eiginkonur, en þær höfðu ekki sama rétt að lögum. Böm þeirra voru ekki borin til arfs nema ættleiðing kæmi til, og fyrir hveija barneign varð að greiða kirkjunni vissa 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.