Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 86

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 86
uppruna. Hraunin hafa runnið um fremur flatt land og hvert á annað ofan. Flest liggja þau nú fast hvert að öðru, en þó sums staðar aðskilin af þunnum millilögum úr ýmiss konar molabergi, sem í öndverðu var laust jarðlag (t.d. melur, leira, mold eða mór), en er nú orðið litlu linara en blágrýtisstorkan. I sumum millilög- unum er surtarbrandur, steinrunnir trjástofnar og aðrar gróður- leifar, sem vitna um milt veðurfar, líkt og nú er í sunnanverðri Evrópu. Á Ströndum gætir þessara lífrænu leifa mest í Stein- grímsfirði, t.d. í Húsavíkurkleif og nálægt Tröllatungu. Bæði hraunlög og millilög mynduðust uppi á yfirborði jarðar. En nokkuð af bergkvikunni storknaði neðanjarðar á leið sinni upp úr djúpinu og myndaði svokölluð innskot. Langalgengust þeirra eru berggangar úr blágrýti, storknuðu í lóðréttum sprungum, sem oft eru margra kílómetra langar og því nær beinar. Eflaust voru sumar þeirra gossprungur undir eldstöðvum og aðfærsluæðar hrauna, sem nú eru brottmáð. Gangarnir skera um þvert jafnt hraunlög sem millilög, og skaga þeir víða fram sem bríkur eða þil í fjallshlíðum eða drangar og hleinar í fjörum. Innskot úr öðrum bergtegundum en blágrýti eru yfirleitt stærri og óreglu- legri að lögun. Af þeim ber mcst á líparítinnskotum, sem skera sig úr með ljósum lit. En líparít er sjaldgæfara á Vestfjörðum en nokkrum öðrum landshluta jafnstórum. Á Ströndum gætir þess helzt við innanverðan Reykjarfjörð, en einnig t.d. hast á Kross- nesfjalli. Eftir að berggrunnur Vestfjarða var að mestu eða öllu upp hlað- inn, hefur hann haggazt þannig, að nú hallar lögum hans víða greinilega. Við Hrútafjörð er hallinn suðlægur, nálægt suðaustri þaðan til Kaldbaksvíkur og h.u.b. austnorðaustur fyrir norðan Ófeigsfjörð. — Meðan þessi höggun fór fram og eftir að hún var um garð gengin, hcfur mikið röfizt ofan af jarðlagastaflanum og þar mest, sem hann lyftist hæst, þannig að landslag er nú yfirleitt ekki í neinu samræmi við halla berglaganna. Hálendi Vestfjarða er nú fremur jafnlent, og bendir það til, að það hafi löngum leg- ið nálægt sjávarmáli, meðan roföflin unnu að sléttun þess, en síð- ar lyfzt upp í einni heild. Allt þetta —upphleðsla, höggun, rof og upplyfting — var um 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.