Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 27

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 27
væri þá mjög sjóndapur orðinn, mun hann hafa reynt að líta grannt eftir því, að ekki bryddi á andkaþólskum hugsunarhætti meðal undirmanna sinna. Það er því ein hin mesta kaldhæðni örlaga, sem um getur, að undir hans eigin handarjaðri skyldi fræ- kom siðaskiptanna spíra og festa rætur hjá þjóðinni. Sakir eftirlits biskups og trúrra þjóna hans, þorði Oddur ekki að vinna að þýðingu sinni annars staðar en í fjósinu í Skál- holti. Sagði hann þá við trúbróður sinn og vin, Gísla Jónsson dómkirkjuprest, er síðar varð biskup í Skálholti, að það væri undursamleg guðs ráðstöfun, að Jesús lausnarinn hefði verið lagð- ur í einn asnastall, en nú tæki hann að útleggja og í sitt móður- mál að snúa hans orði í einu fjósi. Þýðing Odds var síðan prent- uð að boði konungs, og kom út í Hróarskeldu árið 1540. Eins og alkunnugt er tókst Gissuri svo vel að leyna trúarskoðunum sínum á þessum árum, að sumarið 1539 lét Ogmundur biskup kjósa hann eftirmann sinn á biskupsstóli. Sigldi Gissur samsum- ars utan á konungsfund og fékk staðfestingarbréf hans á kosn- ingu sinni. Gissuri, sem var vitur maður og gætinn, þótti ekki ráðlegt að ganga til biskupsvígslu að því sinni ,cins og allt var þá í pottinn bú- ið heima á Islandi, þar sem vígsluna varð að taka af lútherskum biskupi. Eftir sigur Kristjáns III. í baráttunni um konungdóm- inn í danska ríkinu árið 1536, lét hann samþykkja nýja kirkju- skipun, sem gersamlega kollvarpaði hinum foma sið. Hún fékkst þó ekki leidd í lög hér á landi, þar eð biskuparnir, Jón Arason og Ögmundur Pálsson, stóðu á móti og tóku því alls fjarri. Eftir heimkomu Gissurar 1540 var þess enn krafizt á alþingi, að landsmenn samþykktu nýju kirkjuskipunina, en Norðlending- ar, með Jón biskup Arason í fylkingarbrjósti, neituðu því ein- arðlega, og kváðust eigi vita þess nein dæmi, að konungur hefði umskipti gert á kennimannlegu embætti, enda hefði páfinn einn vald til þess. Þessi krafa konungs var auðvitað skýlaust brot á fornum réttindum landsins og því fórst samþykkt hennar á al- þingi enn fyrir, enda skorti umboðsmann konungs liðsafla að því sinni, til þess að knýja fram vilja sinn með vopnavaldi. Nærri má geta, að Kristján III. hefur verið íslendingum all- 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.