Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 114

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 114
lánastofnunum, með hagkvæmum kjörum, til margra ára. Ekki er nú vitað hve kaupfélagið tapaði miklum fjármunum í þessu skuldauppgjöri. Segja má að það hafi verið í mörgum tilfellum viðurkenning á staðreynd, sem var smátt og smátt að koma í ljós í gegnurn árin, að margur gat aldrei greitt skuldir sínar án ein- hverra slíkra aðgerða. Þegar staðið var upp frá þessurn aðgerðum leit margur maður- inn bjartari augum til framtíðarinnar, enda fór þá afurðaverð hækkandi með útflutningi á frosnu kjöti til Englands. Átök verða í kaupgjaldsmálum, sem munu hafa náð hámarki 1934 með hinni svokölluðu Borðeyrardeilu. Efið nýstofnaða Verka- lýðs- og smábændafélag Hrútfirðinga, en svo hét félagið upphaf- lega, tjáði stjóm kaupfélagsins að Verkalýðssamband Norðurlands myndi semja fyrir þess hönd um kaup og kjör. Viðbrögð stjómar- innar vom að fela Sambandi ísl. samvinnufélaga samningsgjörð fyrir sig. Á ámnum 1935 til 1940 er um margt að hugsa. Menn leita nýrra úrræða um fjölbreytni í framleiðsluháttum, m.a. af því, að þá tók hin illræmda mæðiveiki að drepa fé bænda. Athugað var um svínarækt, sem komst nú aldrei til framkvæmda, garðrækt var aukin, ræktun garðávaxta í vermireitum var reynd sums stað- ar. Kaupfélagið kom á litlu smjörsamlagi, sem tók við smjöri frá bændum, sem allra nýjustu. Það var hnoðað upp og steypt í mót og síðan selt. Það mun hafa verið starfrækt í nokkur ár. Hugmyndir eru uppi um ýmsar framkvæmdir á vegum félags- ins. Hafskipabryggjugerð er komin á fremsta hlunn. Teikning hafði verið gerð nokkrum árum fyrr af Sig. Thóroddsen. Árið 1939 átti að láta til skarar skríða, en gjaldeyrisnefnd gaf ekki leyfi til innfl. á efni til framkvæmdarinnar. En líklegt taldi þingmaður kjördæmisins, að fjárveiting til verksins fengist ef tiltök væru að byggja hana úr rekaviði. Enn eru nokkrir rekastaurar til frá þessu ári hér á Borðeyri. Vindur og regu hefur á þeim mætt og þeir týna tölunni og fúna niður. Þeir minna aðeins á nokkuð sem átti eitt sinn að ske, en aðstæður og atvik gerðu að engu. Athugaðir voru virkjunarmöguleikar á læk hjá Valdasteinsstöð- um til raflýsingar fyrir Borðeyrarkauptún. Aldrei varð af því. Raf- 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.