Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 116

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 116
það brann til grunna. Sláturhús félagsins brann að hluta. Ibúðar- hús Halldórs Kr. Júlíussonar f. v. sýslumanns brann einnig. Enn verr gat farið hefði vindátt verið austanstæð þá var talið líklegt að ekkert hefði staðið eftir af húseignum kaupfélagsins, þeim er stóðu í röð sunnan vert á eyrinni. Brezka setuliðið var þá á Borðeyri og hafði hróflað upp eldhúsi í þröngu sundi á milli sýslumannshússins, sem það hafði á leigu, og búðar kaupfélagsins, en eldurinn kom upp í þessu eldhúsi. Svo vel vildi þó til að fyrr á þessum vetri hafði Erlendur Halldórsson for- stöðumaður Brunaeftirlits ríkisins komið í land af skipi og veitir þá athygli nokkrum tugum brúsa af benzíni er voru geymdir einnig í þessu sama sundi, upp við timburklædda veggi húsanna. Hann gat eftir mikið þóf og með símahringingum til Reykjavíkur, komið því til leiðar að benzínið var fjarlægt. Víst er að þetta eitt hafi skipt sköpum, að ekki hlaust meira tjón eða slys á mönnum sem börðust við eldinn án allra tækja, við slík störf nauðsynleg. I þessum bruna brennur feikn af gömlum verzlunarbókum frá tíð kaupmannanna, Húnaflóafélagsins og kaupféla.gsins. Til slíks tjóns ná engar tryggingar. Miklar vörubirgðir brenna, einnig kjöt í frystihúsinu svo og ljósamótorar. Líklegt er að heildartrygging verðmætanna sem urðu eldinum að bráð hafi verið undir sann- virði. Enn stóðu stjórnendur frammi fyrir miklum vanda, hvað þeir eigi að leggja til við fulltrúa sína og sitt fólk. Akveðið var strax að byggja þann hluta sláturhússins upp, sem brann, með nokkurri stækkun. Ekki taldist fært að reisa frystihúsið að nýju, kom þar til að þá eru sauðfjárbú bænda mjög smá, mæðiveikin herjar og ekki var hægt þessvegna að halda búunum í horfinu. Þar verður ekki breyting á fyrr en eftir niðurskurð og sauðfjárskipti 1947. Atvinna er mikil fyrir alla, sem komast að heiman, hjá setuliðinu. Rekstursgrundvöllur fyrir nýju frystihúsi hefir þá vart verið. Þetta hafði í för með sér að félagssvæðið dregst saman. Strax er til um- ræðu að byggja verzlunarhús, annaðhvort í brunarústunum frá fyrri brunanum eða nýtt frá grunni. En samkomuhús staðarins er fengið leigt og því breytt í búð. Árin líða og flutt er úr samkomu- húsinu í elzta hús staðarins, sem ennþá stendur, Riis húsið svo- 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.