Luxus


Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 32

Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 32
32 LUXUS fæddist 1863, skömmu eftir að faðir hans varð gjaldþrota á að vélvæða kommyllu sína. Hann ólst því upp í fátækt, en komst að sem nemi í vélsmíði og síðar í rafvirkjun og stundaði jafnhliða sjálfsnám i verk- fræði. Skömmu eftir tvítugt stofnaði hann vélaverkstæði með vini sínum og framleiddi þar rafmótora og síðar margs konar krana. Hann var því orðinn stöndugur maður, þegar hann byijaði að prófa sig áfram með bílaframleiðslu 1904. Charles Stewart Rolls var hins veg- ar kominn af ríkum aðalsmönnum og eignaðist einn fyrsta bíl í Bret- landi árið 1895, þriggja og hálfs hestafls Peugeot. Hann var þá 19 ára gamall og stundaði nám í verkfræði. Þá var hámarkshraði fjórar mílur á klukkustund, eða rúmlega göngu- hraði, og hafði hann þau lög að engu. Ari síðar hafði hann forgöngu um að hækka hámarkshraðann í tólf mílur og jafnframt að ekki þyrfti lengur að hafa gangandi mann á undan bílnum, sem veifaði rauðu aðvörunarflaggi. Að námi loknu gerðist Rolls bíla- innflytjandi og seldi dýra og vandaða bíla vinum sínum og kunningjuitr. Hann hóf kappakstur strax í upphafi íþróttarinnar og reyndist sigursæll á því sviði. Honum þótti það mjög miður að enginn breskur framleið- andi skyldi hefja framleiðslu á vönd- uðum bílum og varð því strax hrifinn af hugmyndum Royce. Eins og svo margir aðrir bílaframleiðendur not- uðu þeir Rolls og Royce kappakstur til að kynna bíla sina og gaf það góða raun, eins og framhaldið hefur sýnt. A ýmsu hefur gengið í rekstri Rolls Royce. í heimsstyijöldinni fyrri framleiddi fyrirtækið flugvélamótora og varð upp úr því stærsti framleið- andi þeirra í Evrópu. Fyrirtækið átti miklu gengi að fagna en 1971 varð það gjaldþrota, vegna erfiðleika í flugvélamótoraframleiðslu. Bíla- deildin var seld eftir það. Þegar þetta gerðist mátti sjá í breskum blöðum hversu sterk tilfinningaleg tök Rolls Royce bílar eiga í Bretum. Fjallað var um þennan atburð sem sorgartíð- indi, og þó að bílaframleiðslan væri aðeins brot af fyrirtækinu var það bíladeildin sem menn óttuðust um. Síðan hefur bíladeildin starfað sjálfstætt og gengið vel. Fyrirtæki, sem framleiðir um það bil þijú þús- und bíla á ári, er ekki stórt innan um risana. Það virðist þó ætla að sýna sig að fyrirtæki á við Rolls Royce eigi tilverurétt. Þrátt fyrir olíu- kreppur og annað samdrátt virðast enn vera nægilega margir ríkir í þessum heimi til að kaupa bíla, sem kosta ævilaun lágtekjumanns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Luxus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.