Bændablaðið - 23.09.2021, Qupperneq 29

Bændablaðið - 23.09.2021, Qupperneq 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 23. september 2021 29 rétta umhverf­ ið. Einnig þurfa að koma til við­ eigandi hvatar þannig að einstak­ lingar og félög sjái sér hag í því að hefja starfsemi af því tagi sem hér um ræðir, skapa tekjur af eignum sínum sér og sínum til lífs­ viðurværis og bæta þar með búsetuskilyrði,“ segir Pétur. Uppfæra „úreltan“ mat MK­nemar fóru í kynnisferðir um héraðið báða dagana sem þeir voru á svæðinu. Þeir komu við hjá Sigrúnu Hringsdóttur í Lundarbrekku í Bárðardal en hún verkar kryddjurtir, býr til berjasýróp og nýtir sveppi svo dæmi séu tekin. Einnig var tekið hús á Guðrúnu Tryggvadóttur í Svartárkoti og vinnsla þeirra skoðuð, ekki síst reykhúsið, sem er í rúmlega hundrað ára gömlum torf­ kofa. Nemendur kynntu sér einnig ostagerð í Vogafjósi, sem er ein sú elsta sinnar tegundar hér á landi, en ostur sem þar er framleiddur er seldur í þeirra eigin veitingahúsi. Ingi Hafliði Guðjónsson mat­ reiðslumeistari fræddi nemendur um „úreltan“ mat, þ.e. mat sem áður fyrr var algengur en hefur fallið úr tísku í nútímanum. Dæmi um slíkan mat segir Pétur m.a. vera sviðasultu, lifrarpylsu, kindakæfu og margt fleira, en allt er þetta matur sem skapar lítil sem engin verð­ mæti til bænda nú. Nemendur fengu það verkefni með sér heim að taka rétti af þessu tagi og uppfæra til nútímahorfs á verklegum æfingum í skólanum. „Það verður virkilega gaman að sjá hvað kemur út úr því, hvernig t.d. nýjasta uppfærslan á sviðasultu verður, því það er svo að það þarf að uppfæra matinn reglu­ lega og laga að eftirspurn, tísku­ straumum og þörf,“ segir Pétur. MK-nemar skoða reykkofa. Hráefnið sem nemarnir notuðu til að töfra fram glæsilega rétti sína var af ýmsum toga. HÁ verslun ehf tók við umboði Husqvarna byggingavörum á Íslandi þann 11. júní. • Steinsagir • Kjarnaborvélar • Jarðvegsþjöppur • Sagarblöð • Kjarnaborar Víkurhvarfi 4 - 203 Kópavogur Opið mán. - fös. kl. 8-17. S. 588-0028 haverslun@haverslun.is haverslun.is Þjónustuverkstæði og varahlutir Husqvarna K970 15,5 cm sögunardýpt Husqvarna K3600 Vökvasög Sögunardýpt 27cm Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 STRÚKTÚR ehf | Bæjarflöt 9 | 112 Reykjavík | struktur@struktur.is | Sími: 588 6640 Nú á allt að seljast. Eigum þessa lengd á lager. Litað bárujárn Þykkt: 0,60 mm Breidd: 1045 mm Klæðir: 988 mm 3.600 kr m² m/vsk. 40% afslá�ur meðan birgðir endast 2.160 kr m² m/vsk RAL 9005 Svart Lengd: 4.800 mm Plata = 4,8 * 0,988 = 4,74 m2 Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt á afurd.is. Opnað verður fyrir tilboð þann 24. september 2021. Tilboðsfrestur rennur út á miðnætti 10. október nk. Allar nánari upplýsingar um markaðinn má finna á www.afurd.is og www.anr.is Stjórnarráð Íslands Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið Tilboðsmarkaður 1. nóvember 2021 með greiðslumark í mjólk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.