Bjarmi - 01.09.2013, Blaðsíða 40
Hrangur af innleiðingu N5U
Höfundur: Uigfús Inguar Inguarsson
Samtökin Náttúruleg safnaðaruppbygg-
ing á íslandi (NSU) eru ung og verkefni
í söfnuðum á þeirra vegum hófust ekki
fyrr en snemma á árinu 2012 (Sjá grein-
ina „Náttúruleg safnaðaruppbygging",
Bjarmi des. 2012). Takmörkuð reynsla er
því komin hérlendis af þessari aðferða-
fræði eða verkfæri til uppbyggingar á
söfnuði. Forvitnilegt er þó að heyra frá
þeim sem byrjaðir eru að nota NSU þótt
almennt sé varað við því að búast við
skjótum árangri. Frekar ætti að horfa tíl
langtímauppbyggingar í söfnuðum.
Vegurinn í Kópavogi var fyrsti söfn-
uðurinn hér á landi til að gera samning
um aðstoð við framkvæmd verkefnis að
hætti náttúrulegrar safnaðaruppbygg-
ingar (NSU). Því leituðum við frétta af
gangi mála þar hjá Hafsteini G. Einarssyni
sem vann mikið að framkvæmd verk-
efnisins hjá Veginum.
Hretnij Imr cL tiL cA l/zjurinn
lujnntiit Á/SU. &3.fotncLa.fft<ie£inni?
„Þannig var að forstöðumaður Vegarins,
Högni Valsson, frétti af því að Eric Guð-
mundsson, aðventisti, væri tengiliður
NSU á íslandi. Aðventistar höfðu þá þegar
beittsérfyrirútkomu bókará íslenskuum
Náttúrulega safnaðaruppbyggingu. Til
staðar var líka alþjóðlegur leiðbeinandi,
Hjálpræðisherskonan Margaret Saue
Marti, sem hafði réttindi til að vinna að
innleiðingu NSU með einstökum kirkjum.
Eftir að hafa setið kynningarfund með
henni, leist öldungum Vegarins það vel
á hugmyndafræðina að þeir ákváðu að
fara af stað með verkefnið."
Stso vax jaxclur icmninjur um
vaxke.jyticL HvccL fólit í ho-num?
„Samningurinn tilgreindi að Vegurinn
fékk aðstoð frá tveimur leiðbeinendum
til að fylgja verkefninu úr hlaði. Auk
ráðgjafar frá Margaret, þá fengum við
stuðning frá sr. Vigfúsi Ingvari Ingvars-
syni sem reyndist okkur einkar vel. Þar
sem aðferðafræðin byggir á mælingu 8
gæðaþátta í starfsemi kirkna þá teljum
við afar mikilvægt að utanaðkomandi
aðilar fylgist með að mælingin sé rétt
og hlutlaust framkvæmd innan kirkj-
unnar. Slíkt byggir upp traust á niður-
stöðunum. Fyrst var öldungunum og
vinnuhópnum boðið á kynningarnám-
skeið og síðan fól samningurinn í sér
tvær mælingar með um l!6 árs millibili.
Á milli mælinga nutum við stuðnings
frá Margaret og Vigfúsi með fundum og
rýnivinnu."
■Hvaxniy vex vinn&n innan
iafoncicLeixlni ikipulöjcC?
„Öldungar Vegarins skipuðu strax 3
manna vinnuhóp til að halda utan um
verkefnið. Auk mín voru þau Magnús
Axel Hansen og Bryndís Róbertsdóttir
í hópnum. Teymið vann nokkuð sjálf-
stætt en við bárum hugmyndir okkar
um breytingar undir öldungana til skoð-
unar."
Sw vax LftfzjacL macL
ia.fncaLc.xkö-nnun.
„)á, vinnuhópurinn hóf rýnivinnu eftir
að fyrsta könnunin hafði verið lögð
fyrir safnaðarmeðlimi í janúar 2012.
Niðurstöðurnar bárust okkur í hendur
nokkrum dögum síðar, enda allir spurn-
ingalistar færðir inn í tölvu og út prentast
súlurit með niðurstöðum á myndrænu
formi. Niðurstöðurnar sýndu svart á
hvítu hvaða skoðun safnaðarmeðlimir
sjálfir höfðu á starfsemi kirkjunnar. Með
40 september 2013 bjarmi