Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.09.2013, Qupperneq 47

Bjarmi - 01.09.2013, Qupperneq 47
Griðastaður: Ný hljóðbók með kristinni íhugun og slökun Sigríður Hrönn Sigurðardóttir/ hefur sent frá sér nýja hljóðbók, Griða- staður, en fyrir bremur árum kom út hljóðbókin Við fætur Jesú. Var henni vel tekið. Griðastaður er 4 diskar með 9 íhugunum við tónlist Friðriks Karlssonar sem einnig sá um útsetningu efnisins. A kápu bókarinnar segir: ,/Pað er hverri manneskju mikilvægt að njóta hvíldar, dvelja í núinu og tengjast Guði. En oft reynist erfitt að finna tíma og næði. Hugurinn reikar, svefn sækir á og ótti vaknar — ótti við erfiðar tilfinningar, að sleppa takinu og treysta Guði. En uppskeran er mikil blessun ef ekki er gefist upp" Útgefandi erSamhjálp. Griðastaður er fáanlegur á skrifstofu Samhjálpar að Stangarhyl 3A, Kirkjuhúsinu, Jötunni (verslun Fíladelfíu, Hátúni 2), Basarnum," nytjamarkaði og á skrifstofu Kristniboðssambandsins. Griðastaður Kristin íhugun og slökun með Sigríði Hrönn Sigurðardóttur við tónlist Friðriks Karlssonar Fyrirmyndir Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Fyrirmyndir sem er sjálfsævisaga Bjarna E. Guðleifssonar, náttúrufreeðings á Möðruvöllum. Petta er óvenjuleg eevisaga, stutt og myndalaus og sagt er meira frá fyrirmyndum Bjarna en honum sjálfum. Bókin er 80 bls. að lengd og kostar kr. 1.500. Hún er meðal annars til sölu í Bókabúðum Eymundsson og hana má einnig panta hjá útgáfunni í síma 587-2619 eða með |oví að senda póst á: holar@holabok. Bókaútgáfan Hólar holabok.is /holar@holabok.is Stutt sjáltsævisaga Bjarna E. Guðleifssonar

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.