Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2001, Síða 257
39
3
6
9
102
105
108
111
114
117
120
173
Þorst(einn) segia honum. ef hann a við mik skyllt erendi at hann komi
til Borgar en ek mun nu riða heim ok sua gerði hann. En þat spurðiz þo
siðan at Steinaá Siona s(on) hafði þann sama dag setið vppi við
Einkunnir með .xíj. mann- Þorst(einn) let sem hann hefði ecki spurt. ok
var þat kyrt siðan.
heimbod við Þorstein
Þorgeiá er maðr nefndr. hann var frændi Þorst(eins) ok enn mesti vin-
hann bio i þenna tima a Alftanesi. Þorgeiá var vanr at hafa havst boð
huert haust. Þorgeik fór til fundar við Þorst(ein) Egils s(on) ok bauð
honum til sín. Þorst(einn) het ferðinni ok for Þorgeiá heim. en at
akueðnum degi bioz Þorst(einn) til farar. ok voro þa .íííj. vikur til
vetrar- með Þorsteini for a(u)stmaðr hans. ok huskarlar hans .íj. Grímr
het s(on) Þorst(eins). hann var þa .x. vetra ok for ok með Þorst(eini).
ok voro þeir .v. saman ok riðu vt til Fors ok þar ifer Langa. siðan vt
var heillt, Huskarlenn seiger ad þar var vel heillt, og ad 01valldi væri i skögie
ad vidarhóggum. Þa skaltu seiger Þorsteirn s(eigia) honum ad hann kome til
Borgar ef hann a vid mig skilldu erende, enn eg mun nii ryda first heim, Giorde
Þorsteirn so, Enn þad spurdist þá sydar ad Steinar son 0nundar siöna hafde
þann dag seted vid Einkunner med xij,a mann. Enn Þorsteirn liet sem hann
hefde þad ecke spurt og var þetta kirt sydan.
Þorgeir hiet madur fr(ænde) Þorst(eins) og vinur, Hann biö a Alfta nesi,
Hann var vanur ad hafa vina bod hvort haust, Hann for a fund Þorst(eins) og
ba/d honum til bods til si'n, Þorst(eim) hiet ferdinne ad ákvednum deigi, Þá biö
Þorst(eirn) ferd syna vid v,a mann, Gri'mur hiet son hans x vetra gamall- Hann
for med þeim, Nii ryda þeir iit til Foss og so yfer Langá og þa | ut sem leid lá til
Urrida ár, Enn firer utan ana var skögar hollt lángt og miött, þar liggur gata
efter, enn vestur fra holltinu eru eingiar og flöar og lodid miog. Þar var Steinar
ad heiverki og 0nundur siöne og huskarlar þeirra. Enn er þeir siá þar Þorstein
og kiendu þá, hlupu þeir til vopna sinna og foru sem æselegast efter Þorsteine,
enn er þeir Þorsteirn siá for St(einars) þá ridu þeir ut af Lánghollte, þar eirn
höll var har nidur hia gótunne, Þar stigu þeir Þorsteirn af hestum og sækia uppa
hölenn, Þá mæ(llte) Þorsteirn ad sveirnenn Gri'mur skillde renna i sköginn og
vera ei staddur vid fund þeirra, Med Þorst(eine) var aust madur hans er Helgi
hiet, enn er þeir St(einar) komu ad hölnum sækia þeir ad þeim Þor(steine)-
Tökst þar bardagi, Þeir St(einar) voru vi saman róskver menn, enn hiner vij,
M
kap. 83
kap. 84
Eyf3
123 v
rida 2963.
119 komu] koma 2963.
120 hiner vij] hinn 7de 2963.