Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2001, Page 292
208
560 kap. x lendan mann og veitte hónum veitslur þær allar sem Bardur hafde hapt med
þuy lykumm skilmála sem Bárdur hafde þær, Gaf kóngur Þoro(lfe) lángskip
med rá og reida og liet beina ferd hans þadan sem best- Skilldu þeir kóngur
med bestu kiærleikumm- Enn er Þðro(lfur) kom nordur til Torga, þa var hónum
vel fagnad- Sagde hann þar frafall Bárdar og ad hann gaf hónum eftir sig lónd
og lausa aura og konfáng þad er hann hafde ádur att- Ber sydan framm ord
kðngs og jardteiknir, Sa Sigrydur sier þad best rád og med henne viner hennar
ad Þóro(lfur) riede þessu ef þad være fódur hennar ey a mðte, Tðk Þoro(lfur)
þar sydan vid forrád(um) óllum og kongs syslu- Giórde hann þa heiman ferd
syna, og hafdi lángskip og nær sextyu manna þeirra- For sydan nðrdur med
lande og kom vmm kuolld eitt a Sanndnes- Lagde þar til hafna og er þeir hófdu
tialldad og vmmbuist fðr Þðro(lfur) heim til bæiar med xx menn- Sigurdur
fagnade hónum vel og baud hónum þar ad vera- Sydan geingu þeir jnn j stofu-
Sigurdur spurde ad tydindumm enn Þðro(lfur) sagde fra orustu þeirre sem
verid hafde vmm sumarid sudur j lande og fali margra manna er Sigurdur visse
skin a, Þðro(lfur) sagde ad Bárdur mágur hannz hefdi andast af sárumm þeim
er hann fiech j þeirre orustu, Þðttj hónum þad mikill mannskade- Þá seiger
Þoro(lfur) Sigurde huad verid hafde j einka málum þeim er Bárdur giórde vid
20 r hann ádur hann andadist og sagde ordsending kðngs og | jardteikner ad hann
vill þad halldast láta- Hðf sydan bðnord sitt og bad Sigrydar dðttur hans,
Sigurdur tðk þuy vel og sagde (ad) marger hluter hielldu til þess- First þad ad
kðngur vill so vera láta, Þad annad ad Bardur hafde þess bedid- Þad þridia ad
Þoro(lfur) var hónum kunnugur og hónum þðtte dottur syn vel gift- Var þetta
mál audsocht og foru þa festar framm og akuedinn brullaups stefna j Torgumm
vmm haustid- Eptir þad for Þoro(lfur) heim og bio til veitslu og baud þangad
fiólmenne miklu- Sigurdur biðst nordan og hafde langskip mikid og mannval
gott- Var ad þessare veitslu hid mesta fiólmenne- Bratt fanst þad a ad Þðro(lfur)
var madur ór og stormenne mikid, Hafde hann vmm sig sueit mikla og giórdist
kostnadar mikid og þurftu faung stðr- Enn þá var ar gott og audvellt ad afla
þess sem þurfte, A (þeim) vetre andadist Sigurdur a Sandnese og tðk Þoro(lfur)
arf allann epter hann og var þad allmikid fie- Þeir Hilldrydar syner foru á fund
Þoro(lfs) og hófu vpp tilkall þad er þeir þðttust eiga vmm fie þad er átt hafde
Biorgólfur fader þeirra- Þðro(lfur) suarar- Þad var mier kunnugt vmm Briniulf
og enn kunnara vmm Bárd ad þeir voru manndðmzmenn so miklir ad þeir
mundu hafa midlad ychur þad af arfe Biórgo(lfs) sem þeir vissu ad riettinde
stæde til- Var eg nær þá þid hðfud þetta akall vid Bárd og heirdist mier so ad
hónum þættj þar ey saninde til, þuy hann kallade ychur frillu sine- Hárekur
sagde þar munde vitne til fast ad móder þeirra var munde keipt, Enn satt var
20 v þad ad vid filgdumm j eche fast þessare epter leitan vid Briniulf broder ochar-
Var þar med skilldumm ad skifta enn af Bárde væntum vid ochur sæmdar j alla
stade- Vurdu eigie lóng vor vidskipte enn nu er arfur þesse kominn vnder
27
30
33
36
39
42
45
48
51
54
57
60
63
66