Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2001, Page 294
210
560 kap. XII
22 r
kap. XIII
(M kap. 12)
22 v
settist j hásætj enn er alskipad var hid efra og fremra þá sást köngur vmm og
rodnade- Þðttust menn þad finna ad kðngur var reidur- Veitsla var hin
prydilegasta- Kongur var helldur ðkátur og var hann þriár nætur sem ætlad var, 12
Þann dag er kðngur skilld<e> burt fara giech Þðro(lfur) til hans og bad þeir
skilldu fara ofann til strandar- Kðngur giórde so, Þar flaut dreke firer lande er
Þöro(lfur) hafde gióra látid med tiólldumm og ollum reida, Þðro(lfur) gaf 15
kðnge skipid og bad ad kðngur skillde so virda sem hónum hafde til geingid,
Hann hefde þuy haft fiólmenne so mikid ad þad være kðnge vegsemd, enn ey
firer kapps saker vid hann- Kðngur tðk vel ordumm Þðro(lfs) og giórde sig is
blydan og kátann vid hann- Sogdu þá marger gðd ord til sem satt var ad veitsla
var hin vegsamlegasta og vtleidsla hin skóruglegasta og kðnge være stirkur
mikill ad slykumm monnum, Skilldust þeir þá med kiærleikumm miklum- For 21
kðngur nordur a Háloga land sem hann hafde ætlad og snere aptur sudur er
áleid sumarid- For þá enn ad veitslumm þar sem firer hónum var búed.
| XIII Cap(itule)
Hilldrýdar siner fðru aa fund kðngs og budu hónum heim til fiógra nátta
veitslu, Enn er ad þeirre veitslu kom, þá kom kðngur þar med lid sitt og var þar 3
eche fiólmenne firer enn veitsla for framm hid besta- Var kðngur allkatur-
Hárekur kom sier a tal med kðnge og kom þar ræda hannz, ad hann spurde
vmm ferd kóngs er þa hafde verid vmm sumarid- Kðngur sagde slycht er hann 6
spurde- Kuad alla sier vel hafa fagnad huórn epter faungum synum- Hárekur
m(ællte)- Mikill munur mun þess verid hafa ad j Torgumm munde veitsla
fiólmennust verid hafa- Kðngur sagde ad so var- Hárekur suarar- Þess var viss 9
von þuyad til þeirrar veitslu var mest aflad, og báru þier kðngur stðra giæfu til
ad so snerest ad þier komud þar j aungvann lyfshaska- For þad sem lyklegt var
ad þu varst vítrastur og hamingiu mestur þuyad þu grunader þegar ad eche 12
munde allt af heilum hug vera, er þu sást fiólmennj þad hid mikla er þar var
saman dreigid- Er mier sagt ad þu lietir allt þitt lid jafnan med al vepne vera og
hafder vardhalld bæde á nðtt og deigie. Kðngur sá til hannz og mællte, Hvy 15
mæler þu slycht Hárekur edur huad kantu þar af ad | seigia, Hann suarar huad
skal eg mæla j ord lofe ydar kongur, þad ad ydur lyke, Mæl þá s(agde) kðngur,
Þá ætla eg sagde Hárekur ef þu kóngur heirder huorz manns ord er menn mæla 18
heima epter hug þocha synum huor *ákuran þad er er þier veitid ollu mann
fólke. Er ydur þad sannast ad seigia ad alþydu skorter ey annad til mótgángs
vid ydur enn dirfd og forstiöra, Enn þad eru eche vndur vm slyka menn sem 21
Þorol(fur) er ad hann þikist vmm framm huom manna annara- Hann skortir ey
18 ordumm] skr. to gg. || XIII 12 grunader] skr. grundader. 19 ákuran þad er]
skr. akurán þad eru.