Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2001, Síða 295
24
27
30
33
36
39
42
45
48
51
54
57
60
211
afl nie frydleik- Hann hefur hird vmm sig sem kongur og hefur ofurfiár, þð
hann hafe þad eina hann a sialfur, Enn hitt er meir er hann lætur sier vera
heimillt annara fie sem sialfs syns- Þier hafid og veitt hónum stðrar veitslur og
var nu buid til ad hann munde ey vel launa ydur þuyad þad er ydur kðngur ad
seigia sannast ad j sumar þá Þðro(lfur) spurde ad þier ætludud nordur a Haloga
land ey med meira lid enn þriu hundrud manna þa var þad rada giórd ad hier
skillde her samann draga og taka þig af lyfe kðngur og allt lid þitt og var
Þoro(lfur) firer ráde þessu, þuyad hónum var þad til bodid ad hann skillde vera
kðngur yfer Háloga lande og Naumdæla filke- Fðr hann sydan vt og jnn med
huorium firde og vmm allar eyar og dro saman huórn mann er firer hónum var
og huort vopn er hann fiech og for þad þa eche leint ad þesse her skillde stefna
mðtj Har(allde) kðnge til orustu, Enn hitt var satt þott þier hefdud lid nochud |
minna þá er þier fundust ad búande kollumm skaut skielk j bryngu þegar þeir
sáu siglyng ydar- Var þa hitt rád tekid ad ganga a mðte ydur med blydu og
biðda til veitslu- Enn þá var ætlad ef þier værid druchner og lægid sofnader ad
veita ydur ad gaungu med vopnum og ellde og þad til jardteikna, ef eg hefe
riett spurt ad ydur kðngur var filgt j eina kornhlódu, þuy Þoro(lfur) villde ey
brenna vpp stofu syna nya og vandada miog- Þad var enn j jardteiknum ad
huort hús munde þar skipad af vopnum og herklædum- Enn nu er þeir feingu
aungvmm vielradum vid komid tðku þeir þad rád sem hellst var og drapu a
dreif allre þessare firerætlan- Ætla eg nu valla kunna ad dilia þess þuy ad fáer
higg eg ad sig ætle saklausa ef <hid> sanna kiemur vpp, Nu er þad mitt rád
kongur ad þu taker Þoro(lf) til þyn og láter hann vera j hird þinne bera merke
þitt og láter hann vera j stafne a skipe þynu- Til þess er hann allra manna best
fallinn- Enn ef þu villt ad hann sie lendur madur þá fá hónum veitslur sudur j
Fiordumm, þar er ætterne hannz allt, meigie þier þá yfer siá ad hann giórist ey
of stðr- Enn fá hier syslu Haloga lands j hendur þeim monnum er ydur munu
med trigdumm þiðna og hier eiga kin, og þeirra frændur hafa hier adur hapt
slycht starf- Skulumm vid brædur vera bodner og búner til slychs sem þier
vilied ochur til vysa- Hafde fader ochar hier leinge kðngs syslu- Vard honum j
þad vel j hóndum- Er ydur kðngur vandsetter menn hier firer til forráda þuy
þier munud hier sialldann koma sialfer- Hier er lýtid landz megne til þess er
þier fared med her ydar enn þier munud hitt ey optar gióra ad fara hyngad med
fáu lide helldur hafa lid margt, Kongur reiddist mióg vid rædu þessa og mælltj
þð stillelega sem hann var vanur, þegar þau tydinde komu hónumm til eirna er
mikils voru verd, Hann spurde huort Þoro(lfur) munde þá heima j Torgumm-
Hárekur sagde þess være ey von- Er Þorolfur so vite borinn, ad hann mun
kunna sig, ad verda ey firer lide ydar kðngur, þuy hónum er þess von ad eige
mune aller so halldinorder verid hafa ad þu mundir ey var *verda vid þesse
560 kap. XIII
23 r
23 v
40 vandada] skr. vandade.
61 verda vid] sál. M, kap. 12,67; omv. 560.