Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2001, Page 296
212
560 kap. XIII
kap. XIV
(M kap. 13)
24 r
24 v
tydinde so marger sem fra kunna ad seigia- For Þörolfur nordur a Sandnes er
hann spurde til ydar- Kongur rædde fátt vmm þetta firer monnum enn þð fanst 63
þad a ad hann munde tríínad a festa. For köngur ferdar sinnar og leiddu
Hilldrydar siner hann virduglega a braut med giófum enn hann hiet þeim
vináttu sinne, Þeir brædur giórdu sier ferd inn j Naumdale og foro so a suig vid 66
þa ad þeir hittu köng ad odru huoriu- Tök hann jafnan vel mále þeirra.
XIV Cap(itule)
Þorgils giallande hiet madur- Hann var | heima madur Þorðlfs og hafde af
honum mesta vináttu húskalla hans- Hann hafde filgt Þoro(lfe) j vykyng og var 3
stafnbúe hannz og merkis madur, Þorgyls hafde og verid j Hafsfirde og lagt vel
framm og var ramur ad afle og meste fullhugie- Hann styrde skipe þuy er
Þoro(lfur) var a- Köngur hafde honum veitt vingiafer epter orustuna og heitid 6
vináttu sinne, Þorg(ils) var forstiöre firer bue Þoro(lfs) j Torgum- Enn er
Þoro(lfur) hafde heiman fared fiech hann Þorgyls j hendur finnskatt þann
allann er hann hafde heimt og bad hann færa kðnge, Þörg(ils) biö birdyng 9
mikinn og gðdan er Þðro(lfur) átte og bar þar a skattinn og hafde nær 90
manna- Siglde so sudur epter könge og fann hann j Naumudolumm, Enn er
Þorg(ils) kom til köngs, bar hann hónum kuediu Þöro(lfs) og sagde ad hann för 12
þar med finnskatt þann er Þoro(lfur) sende kðnge, Kongur leit til hans og
suarar aungvu- Giech Þorg(ils) þa burt og ætlade ad sia sier betra rád ad mæla
vid kðng, Hann kom á fund Olver(s) hnufu og sagde hónum allt sem farid 15
hafde og spir ef hann visse nochud huorsu þad giegnde, Eige veit eg sagde
Ólver enn hitt héf eg fundid, ad kðngur þagnar huort sinn er Þöro(lfs) er gietid,
sydann vier vorum j Leku og grunar mig hann mune rægdur vera og þad veit eg 18
ad þeir | Hilldrydar siner eru jafnan a einmælumm vid kðng enn þeir eru miklir
oviner Þöro(lfs)- Enn eg <skal> þess skiött vys verda af könge- Giech Ólver þá
til fundar vid köng og mællte vid hann, Þðrg(ils) giallande er hier kominn vin 21
ydar med skatt þann er kominn er af Finnmórk og er skatturinn allgðdur og
miklu meire enn hann hefur firr verid, Er hónum tijtt vmm ferd syna. Giór vel
kðngur og gach til og sia þuy einginn madur þikist jafngoda grávoru sied hafa, 24
Kongur suarar óngvu og giech þö þar ad er skatturinn var- Þorg(ils) bar vpp
þegar vóruna. Enn er köngur sá ad skatturinn var miklu meire og betre enn firr
hafde verid þá hðfust honum helldur bryn. og mátte þá Þorgils tala vid hann, 21
Færde Þorg(ils) hónum þá kiórskinn nochur er Þoro(lfur) sende könge og enn
fleire dyrgripe er hann hafde feingid a fialle. Kóngur gladdist þá og spurde
vmm ferdir þeirra huad til tydinda hefde giórst a fiallinu, Þorgyls sagde þad 30
|| XIV 11 Siglde] hskr. har Sudu Siglde; f0rst er Sudu forsfigt rettet til Siglde, og der-
efter er Siglde gentaget. 31 Þá] skr. Þá.