Fréttablaðið - 07.05.2022, Page 17

Fréttablaðið - 07.05.2022, Page 17
STYRKTARSJÓÐUR LYFJU 2022 Sýn Lyfju er að lengja líf og auka lífsgæði Með það að leiðarljósi veitir Lyfja styrki ár hvert til verkefna sem teljast heilsueflandi og hafa forvarnargildi. Lyfja styrkti eftirfarandi verkefni á síðasta ári Sofa Borða Elska Markmið verkefnisins er að hjálpa barnafjölskyldum að sofa betur Lífrænt líf Heimildarmynd sem fjallar um lífræna ræktun á Íslandi Okkar heimur Verkefni á vegum Geðhjálpar sem felur í sér stuðning og fræðslu fyrir börn og aðstandendur barna með geðrænan vanda Þögul tár Forvarnarmynd um sjálfsvíg Frú Ragnheiður - Rauði krossinn Þjónusta á vettvangi við jaðarsetta einstaklinga Sæktu um á lyfja.is/styrkir Umsóknarfestur til 1. september 2022

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.