Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2022, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 07.05.2022, Qupperneq 47
Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Garðar Ó. Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Vilt þú vera með okkur í stafrænni vegferð? Hagar leita að öflugum liðsfélögum til að þróa stafrænar lausnir fyrir fyrirtækið og dótturfélög. Hagar leggja sig fram við að hlusta á ólíkar þarfir viðskiptavina og gera verslun auðveldari og aðgengilegri fyrir alla landsmenn með snjallri notkun á tækni. Framundan eru fjölbreytt og spennandi verkefni í þróun á stafrænni þjónustu fyrir viðskiptavini Haga og dótturfélög. Leitað er að aðilum í kraftmikið teymi þar sem allir fá að njóta sín við sköpun á framtíðarverslun. Hagar er fjölskylduvænn vinnustaður þar sem lögð er áhersla á samvinnu og að allir fái tækifæri til að koma hugmyndum í framkvæmd. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð og telur að nýtist í starfi. Hagar hf. er leiðandi verslunarfyrirtæki á íslenskum sérvörumarkaði. Meginstarfsemi Haga er á sviði verslunar með dagvöru og eldsneyti og tengdrar starfsemi vöruhúsa. Hagar starfrækja samtals 37 matvöru­ verslanir undir vörumerkjum Bónus og Hagkaups, 25 Olís þjónustustöðvar, 42 ÓB­stöðvar, umfangsmikla vöru­ húsastarfsemi, birgðaverslun auk verslunar með sérvöru. Hjá Högum og dótturfélögum starfa um 2.500 manns sem hafa það að markmiði að stuðla að bættum lífskjörum viðskiptavina í gegnum framúrskarandi verslun. • Umbreyting á þjónustulausnum • Uppbygging og áætlanagerð á stafrænum lausnum • Umsjón og ábyrgð á stafrænum verkefnum og lausnum • Greining á verkefnum, hagnýting gagna og hugmyndavinna • Miðlun upplýsinga til hagaðila Verkefnastjóri í stafrænum verkefnum Helstu verkefni: Ráðgjafi í tæknilausnum Helstu verkefni: • Er tengiliður dótturfélaganna við UT • Heldur utan um þjónustuframboð upplýsingatæknisviðs • Hefur þekkingu á þróun í þjónustu fyrir markaðinn • Hjálpar félögunum við að fylgjast með framþróun á markaðnum • Kemur auga á leiðir þar sem tæknin getur hjálpað við að ná settum markmiðum félaganna • Tryggir framkvæmd og framþróun í samvinnu við félögin Öryggis- og gæðastjóri Helstu verkefni: • Mótun og innleiðing stefnu í öryggis- og gæðamálum • Þróun verkferla og verklagsreglna í rekstri og hugbúnaðarþróun • Stöðugar umbætur á öryggis- og gæðamálum í góðu samstarfi við hagsmunaaðila • Ábyrgð á öryggisferlum og eftirliti með upplýsingaöryggi • Úrvinnsla ábendinga um öryggismál • Yfirsýn á meðhöndlun og geymslu rafrænna gagna • Leiðbeinandi ráðgjöf í öryggismálum við samstarfsaðila innan UT, við dóttur- félög og birgja • Samskipti við hagsmunaaðila Leiðtogi í hugbúnaðarþróun Helstu verkefni: • Leiðir vinnu við högun og uppbyggingu tækniumhverfis • Leiðir teymi sem vinnur að forritun stafrænna lausna • Hefur umsjón með vinnulagi og stöðlum í hugbúnaðarþróun • Ber ábyrgð á og hefur umsjón með vinnu við hugbúnaðarverkefni Hugbúnaðarsérfræðingar - viðskiptahugbúnaður (ERP) Helstu verkefni: • Þróun á ERP lausnum • Ráðgjöf og samvinna við dótturfélög Haga • Viðhald og framþróun • Samþætting við önnur kerfi • Innleiðing á ERP kerfum Hugbúnaðarsérfræðingar - vefverslunarlausnir Helstu verkefni: • Þróun á vefverslunum á B2B og B2C markaði fyrir dótturfélög Haga • Bak- og framenda forritun í Magento (PHP) • Tengingar við vefþjónustur/GraphQl • Samskipti og samvinna við aðra innan hugbúnaðarteymis App forritarar Helstu verkefni: • Þróun á öppum á B2B og B2C markaði fyrir dótturfélög Haga • Stöðugar umbætur á hugbúnaði og ferlum í þróun • Samskipti og samvinna við aðra innan hugbúnaðarteymis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.