Fréttablaðið - 07.05.2022, Síða 48

Fréttablaðið - 07.05.2022, Síða 48
SÖLUMAÐUR FAGAÐILA Í NÝRRI VERSLUN! Selhella - Fullt starf Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í BYKO Leigu í glæsilegri nýrri starfsstöð á Selhellu 1, Hafnarfirði. Við erum að opna nýja tegund af verslun sem einbeitir sér að leigu og sölu á verkfærum. Við leitum því að metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á verkfærum og tengdum vörum í starf sölumanns til fagaðila. Helstu verkefni eru ráðgjöf og þjónusta við fagaðila, stofnanir og bæjarfélög. BYKO Leiga er hluti af hringrásarhagkerfinu og við viljum hámarka nýtingu alls okkar búnaðar ásamt því að leita leiða til að gera það á umhverfisvænan hátt. Helstu verkefni • Tilboðs-, reikninga og leigusamningagerð • Þjónusta við viðskiptavini • Þátttaka í sölu- og áætlanagerð og vöruþróun • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann Hæfniskröfur • Frábær þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á verklegum framkvæmdum er mikill kostur • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur • Reynsla af starfi í byggingariðnaði eða þjónustu við hann er kostur • Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta er kostur Hvetjum alla áhugasama aðila til þess að sækja um, óháð kyni. Allar frekari upplýsingar veitir Bragi Jónsson (bragi@byko.is), rekstrarstjóri. Sótt er um á byko.is, umsóknarfrestur til 9. maí 2022 Verksýn ehf er tækniþjónusta með sérhæfingu í viðhaldi og endurbótum mannvirkja, innandyra og utan. Fáumst einnig við fjölbreytt verkefni er snúa að verkefnastjórnun og eftirliti með nýframkvæmdum. Við erum fjölskylduvænn vinnustaður og bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi fyrir starfsfólk, sem er okkar helsta auðlind. Við viljum ráða hæft starfsfólk í eftirfarandi stöðu: BYGGINGAFRÆÐINGUR / BYGGINGARTÆKNIFRÆÐINGUR Umsækjendur með sambærilega menntun koma einnig til greina. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júlí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Starfsreynsla er kostur en ekki skilyrði. Í starfinu felst m.a. eftirfarandi: • Ástandsgreiningar • Hönnun • Gerð útboðs- og verklýsinga • Framkvæmdaráðgjöf • Framkvæmdaeftirlit • Verkefnastjórnun Áhugasamir eru beðnir að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið andri@verksyn.is, fyrir 23. maí nk. Fyllsta trúnaðar er gætt við meðferð umsókna. Hægt er að nálgast hagnýtar upplýsingar um fyrirtækið á heimasíðu þess, www.verksyn.is. Verksýn ehf Síðumúla 1 Sími 517-6300 Aðstoðamaður Rekstarstjóra Gamla Bíó óskar að ráða starfsmann sem hefur þekkingu á þjónustu, uppsettningu á veislum, tónleikum og að geta stjórnað vöktum auk þess að setja upp vaktaplön fyrir viðburði í húsinu. Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála Unnið er á vöktum skv samkomulagi Umsóknir sendist á gamlabio@gamlabio.is Grillum í sumar Petersen svítan óskar að ráða 2 starfsmenn til að sjá um og reka útigrillið í sumar á pallinum. Viðkomandi þurfa að hafa þekkingu á matargerð, starfað sjálfstætt, séð um innkaup og þrif á vinnusvæðinu. Pallurinn í Petersen svítunni er vinsæll útisvæðis veitingastaður í Reykjavík Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála Unnið er á vöktum skv samkomulagi Umsóknir sendist á gamlabio@gamlabio.is 4/28/22, 1:25 PM 26731510_1678228715604725_7508674335617646869_n.png https://drive.google.com/file/d/1ytcdlJBX1k6T34NBfxRSXb-gZXWprm2S/view?ts=626a8649 1/1 14 ATVINNUBLAÐIÐ 7. maí 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.