Fréttablaðið - 07.05.2022, Page 53

Fréttablaðið - 07.05.2022, Page 53
Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags fyrir Gráhelluhraun Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 6.4.2022 var samþykkt að senda skipulagslýsingu, fyrir Gráhelluhraun, í auglýsingu í samræmi við skipulagslög. Svæðið er 39 ha að stærð og hentar vel til útivistar. Áhersla verður lögð á að aðgreina göngu- og reiðleiðir ásamt tengingum græna stígsins í græna treflinum í átt að Setbergslandi til norðurs og að Hvaleyrarvatni og Kaldárseli til suðurs. Lýsinguna er hægt hægt er að skoða á hfj.is/skipulag Skriflegar ábendingar við skipulagslýsinguna sendist á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is eigi síðar en 3.6.2022 eða skriflega í þjónustuver: Auglýsing um skipulag Hafnarfjarðarbær hafnarfjordur.is Hafnarfjarðarbær bt. umhverfis- og skipulagssvið Strandgötu 6 220 Hafnarfjörður Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.