Fréttablaðið - 07.05.2022, Side 82

Fréttablaðið - 07.05.2022, Side 82
Laugardagur Þátturinn Veiðin með Gunnari Ben- der, einum þekktasta fréttaritara Íslands þegar kemur að veiðum á Íslandi, er á sínum stað á Hringbraut í kvöld. Þetta er þriðja þátttaröðin sem Gunnar sýnir á Hringbraut, en hann hefur fjallað um stang- og skotveiði hér á landi í fjóra áratugi ásamt því að framleiða sjónvarps- þætti. Í þáttunum sem eru fyrir áhorf- endur á öllum aldri er fylgst með Íslendingum á öllum aldri að veiða ásamt því að skemmtilegar veiði- sögur fá að flakka. n Góð ráð fyrir veiðisumarið n Við tækið Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.30 Impractical Jokers 12.10 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bob’s Burgers 14.20 The Goldbergs 14.40 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 15.30 Kviss 16.20 10 Years Younger in 10 Days 17.15 Skítamix 17.35 Fyrsta blikið 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Jem and the Holograms 21.35 Color Out of Space Nicolas Cage fer með aðalhlutverk í þessari hrollvekju og vís- indaskáldskap. 23.25 Inherit the Viper 00.45 Countdown 02.15 Hunter Street 02.35 Impractical Jokers 03.15 Bob’s Burgers 03.40 The Goldbergs 04.00 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 11.30 Dr. Phil 12.15 The Block 13.30 Chelsea - Wolves Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Brúðkaupið mitt 18.15 Elizabethtown 20.15 Second Act 21.55 The Upside Eftir að smá- glæpamanninum Dell Scott er sleppt úr fangelsi á skilorði þarf hann að leita sér að vinnu til að eiga ekki á hættu að vera settur inn aftur. Sú viðleitni landar honum starfi hjá auð- kýfingnum Philip Lacasse sem þarf á umönnun að halda þar sem hann er lamaður. Á milli þeirra byrjar að þróast inni- legt vinasamband sem á eftir að gera líf þeirra beggja betra. 00.05 The Yards 02.00 Days of Thunder Spennu- mynd frá 1990 með Tom Cru- ise í aðalhlutverki. Cole Trickle byrjar að keppa í Nascar kapp- akstrinum. Hann er góður bíl- stjóri, en skapmikill, og lendir ítrekað í vandræðum vegna þess í samskiptum sínum við hina ökumennina, og félaga sína í liðinu. 03.45 Tónlist Hringbraut 18.30 Leikskólar (e) Þáttaröð í umsjón Helga Jónssonar. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Veiðin með Gunnari Bender Gunnar Bender leiðir áhorfendur að ár- bakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20.00 Bíóbærinn (e) Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20.30 Leikskólar (e) Þáttaröð í umsjón Helga Jónssonar. 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 SmáRÚV 07.06 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 09.20 Frímó 09.45 Húllumhæ 10.05 Hvað getum við gert? Nátt- úrumiðaðar lausnir. 10.15 Gettu betur - Á bláþræði 11.20 Á tali í Tórínó 11.50 Skapalón Fatahönnun. 12.05 Kastljós 12.20 Tobias og sætabrauðið 13.05 Taka tvö II Sigurður Sverrir Pálsson. 13.55 Veislan Austfirðir - Borgar- fjörður eystri. 14.25 Kiljan 15.10 Gítarveisla Bjössa Thors 16.20 Ferðin heim 17.15 Eldhuginn Sigurður A. Magnússon. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.35 Maturinn minn 18.45 Reikistjörnurnar í hnotskurn 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum er farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár. 20.55 Bandaríska söngvakeppnin. American Song Contest 22.25 Berlín, ég elska þig. Berlin, I Love You 00.20 Poirot. Agatha Christie’s Poirot 01.10 Dagskrárlok Sunnudagur Mánudagur Stöð 2RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.45 Top 20 Funniest 12.25 Nágrannar 13.55 Nágrannar 14.15 Simpson-fjölskyldan 14.40 Race Across the World 15.40 Family Law 16.25 Britain’s Got Talent 17.25 Okkar eigið Ísland Garpur og Rakel fara saman og skoða Ísland og sýna frá ævin- týrum sínum. 17.35 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.00 Skítamix 19.30 The Heart Guy 20.15 Shetland 21.15 Grantchester 22.05 Hotel Portofino Sögulegir dramaþættir sem gerast á Ítalíu árið 1926 á þeim tíma þegar fasismi Benitos Mussolini var að byggjast upp. Ættmóðirin Bella Ains- worth vill að hótelið sitt verði heimili ríka, enskra ferðamanna en það ætlar að reynast henni erfiður róður með fjarverandi eigin- mann og kúgun frá fasískum pólítíkusi. 22.55 The Drowning 23.45 Tell Me Your Secrets 00.30 Shameless 01.25 The Blacklist 02.10 Top 20 Funniest 02.50 Simpson-fjölskyldan 03.10 Race Across the World 07.15 KrakkaRÚV 09.56 Eldhugar 10.00 Reikningur Kalkyl. 10.15 Team Spark 11.00 Silfrið 12.10 Okkar á milli Guðni Gunn- arsson. 12.40 Húsið okkar á Sikiley 13.10 Alla leið 14.15 Norskir tónar 15.10 Undirdjúp Íslands 16.00 Bannað að vera fáviti 16.55 Guðrún Á. Símonar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Frímó 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Örlæti Glennarar - Kirkju- bæjarklaustur. 20.35 Veislan Suðurland - Traust- holtshólmi. 21.10 Vitjanir Vopn og verjur. Kristín hefur áhyggjur af Hönnu, hjúkrunarfræðingn- um á heilsugæslunni, þegar hún tekur eftir að Hanna er með marbletti sem hún reynir að fela. 22.05 Í leit að ást. The Pursuit of Love 23.00 Gómorra. Gomorrah Önnur þáttaröð þessara ítölsku spennuþátta um umsvif Ca- morra-mafíunnar í Napólí. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.45 Séra Brown. Father Brown 00.30 Dagskrárlok 11.30 Dr. Phil 13.45 Dr. Phil 14.30 PEN15 14.55 The Block 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 A Million Little Things 18.30 Heil og sæl? Léttir, skemmti- legir og fræðandi þættir um heilsu og lífsstíl íslenskra kvenna. 19.00 Sögur sem breyta heiminum 19.15 Ræktum garðinn 19.30 Young Rock 20.00 Brúðkaupið mitt 20.35 This Is Us (5.18) 21.25 Law and Order. Special Vic- tims Unit 23.15 Dexter. New Blood 00.15 Berlin Station 01.10 FBI. International 02.00 Blue Bloods 02.45 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Er ellinni úthýst? Um- ræðuþáttur með VR um húsnæðismál aldraðra. 20.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga. 21.00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórn- endur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í um- sjón Jóns G. Haukssonar. Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Draugasögur Í sjónvarps- þættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan. 19.30 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20.00 Leikskólar Þáttaröð í um- sjón Helga Jónssonar. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Draugasögur (e) Mörkin á milli sjónvarps og hvíta tjaldsins hafa aldrei verið eins óskýr. Þetta eru ekki fréttir fyrir neinn sem býr í nútímasamfélagi en mörkin eru alltaf að afmást meira og meira. Ég skellti mér á nýjustu ofur- hetjumyndina frá Marvel um Doc- tor Strange í bíó í vikunni. Helmingur vina minna skildi hins vegar nánast hvorki upp né niður í myndinni vegna þess að þeir höfðu ekki séð þáttaröðina WandaVision á DisneyPlus streym- isveitunni sem er komin á fjölmörg heimili Íslendinga. Ég, verandi nörd, hafði sem betur fer séð alla níu þættina og vissi því upp á hár hvað var að gerast í ofur- hetjumyndinni. Svo var ágætt að hafa líka séð þáttaraðirnar um Loka, Captain America og jú, ef það hjálpaði ekki helling að hafa séð alla þætti nema einn af Moon Knight sem nú eru allir nýdottnir inn á DisneyPlus. n Sjónvarpið og hvíta tjaldið Oddur Ævar Gunnarsson odduraevar @frettabladid.is Á næsta ári verða sex- tíu ár liðin frá því að Dr. Strange birtist fyrst fyrir augum alheimsins. Álfasala 4. – 8. maí Veiði veiða Elliðaárvatn Gunnar hefur fram- leitt heimildarefni sem tengist fiskveiðum í fjóra áratugi. 46 7. maí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 7. maí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.