Bændablaðið - 24.03.2022, Qupperneq 37

Bændablaðið - 24.03.2022, Qupperneq 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. mars 2022 37 KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is ALLAR STÆRÐIR AF CAT RAFSTÖÐVUM Gerðu kröfur - hafðu samband við Karl í síma 590 5125 og kynntu þér þína möguleika. Stöðvar í gám Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17 Allt fyrir gæludýrin! Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL Ráðstefna á Selfossi: Maturinn, jörðin og við Ráðstefnan Maturinn, jörðin verður haldin á Hótel Selfossi dagana 7. og 8. apríl. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja til upplýstrar umræðu um áskoranir í matvælaframleiðslu með hliðsjón af loftslagsmálum, heilsusjónarmiðum og fleiri áhrifaþáttum á neyslu og lífsstíl fólks. Sjónum verður sérstaklega beint að áhrifum á samfélög, byggð og atvinnulíf í landinu og þeim tækifærum sem við stöndum frammi fyrir. Ráðstefnan er haldin af félaginu Auður norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og fleiri. Sigurður Ingi Jóhannsson innv iðaráðher ra se tu r ráðstefnuna, en fjöldi áhuga­ verðra erinda verða á dagskrá. /MÞÞ Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Ólíðandi viðskiptahættir og verðmæti fara í súginn „Það eru ólíðandi viðskiptahættir að skila vöru sem runnin er út á tíma sem í mörgum tilfellum leiðir til þess að umtalsverð verðmæti fara í súginn,“ segir í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Hvatti fundurinn afurðastöðvar í landbúnaði og matvöruverslanir landsins til ábyrgrar innsetningar á vörum með það að markmiði að minnka matarsóun sem leiði til betri nýtingar. Sigurgeir Hreinsson, fram­ kvæmda stjóri Búnaðar sambands Eyjafjarðar, segir að af og til ber­ ist af því fréttir að matvara lendi í ruslagámum þegar verslanir skili vöru sem komin er á síðasta söludag. Hann segir vitað að stóru verslanakeðjurnar skili og eða hendi talsverðu magni af matvælum og segir það furðu sæta að verslunin geti sett upp ákvæði um skilarétt – þ.e. að hún geti skilað vöru sem ekki selst og er að nálgast eða komin á síðasta söludag. Slíkt gildi ekki um vörur sem keyptar eru frá útlöndum. Ríflega pantað inn til að sýna full kæliborð Nefnir hann að í tilviki norðlenska matvælaframleiðandans Kjarna­ fæðis/Norðlenska sé vörum ekið á markað á höfuðborgarsvæðinu en verslanakeðjurnar geti svo losað sig við það sem ekki selst með því að hlaða þeim aftur á bíla og senda norður til förgunar. Þetta fyrirkomulag sé í raun galið. „Ástæða þess að verslunin skilar svo miklu magni af vöru er m.a. sú að oft og tíðum er pantað ríflega inn sem virðist hafa þann eina tilgang að geta sýnt fullar kistur og kæliborð. Við vitum af þessu til að mynda varðandi hangikjöt t.d. fyrir jólin, kæliborðin voru alltaf yfirfull, en eftir jól var rúllunum pakkað saman og þær sendar norður,“ segir Sigurgeir. Hann bendir á að afurðastöðvar verði einnig að sjá til þess að afgreiðslumáti sé með þeim hætti að varan nýtist sem best og hvetur hann fjölmiðla til að veita fyrirtækjum aðhald í þessum efnum. /MÞÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.