Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 16

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 16
Norrœn jól skilningur og mistök stríðsáranna þurfi ekki að spilla fyrir endúmýjuðu og auknu samstarfi að stríði loknu. Þó að norrænir menn séu stundum gjarnir til deilna og oft óvægnir og ekki alltaf mildir í dómum, hika þeir þó ekki við að grafa stríðsöxina og rétta fram hendina til sátta, þegar nýir tímar og nýjar aðstæður krefjast frekar samstarfs en sundurþykkis. Má því óhætt ganga út frá, að allar hinar norrænu þjóðir muni vel við því búnar og einskis frekar óska en að öflugt og heilbrigt norrænt samstarf hefjist að nýju að stríði loknu. III. Umræður þær, er fram hafa farið undanfarin stríðsár á Norðurlöndum um samstarf þeirra á milli að ófriðnum loknum, hafa leitt í ljós sterkan vilja og mikinn áhuga margra. En um leið hefur þar gætt mismunandi skoðana, og sums staðar ekki alveg laust við metnað. Af þessu hefur það leitt, að margs konar bollaleggingar, er uppi voru hafðar, hafa horfið, og margir ekki talið tímabært, og jafnvel ekki viðeigandi, að hafa um hönd háværar ráðagerðir, heldur væri skynsamlegast og eðlilegast að fresta því fram yfir stríðslok, en hefjast þá ötul- lega handa. Þetta hefur verið rökstutt með því, að enginn vissi gerla, hvenær og hvernig ófriðnum yrði lokið, hvernig þá yrði umhorfs og hvernig yrði háttað alþjóðlegu samstarfi yfirleitt. Einnig hafa flestar Norðurlandaþjóðirnar framar öllu lagt áherzlu á það að losa sig úr viðjum stríðsins og fá aftur frelsi og umráð landa sinna. Auk þess hefur svo verið högum háttað, að minnsta kosti í Dan- mörku og Norgei á síðustu tímum, að ríkisstjórnir og löggjafarþing hafa ekki getað starfað í löndunum sjálfum. Má því segja, að æði sterk rök styðji þá ályktun, að hvorki sé tímabært né unnt að taka nokkrar endanlegar ákvarðanir um framtíð og fyrirkomulag hins norræna samstarfs, þótt á öllum Norðurlöndunum sé gengið út frá því, að sú samvinna hljóti að verða endurreist og efld. Aðstæður allar og ástand hafa gert íslendingum það vel kleift að lýsa fullum og eindregnum vilja sínum um þetta merkilega málefni framtíðarinnar. Og í samræmi við það ályktaði Alþingi Islendinga 10. marz 1944 einróma, „að lýsa yfir því, að það telur sjálfsagt, að íslenzka þjóðin kappkosti að halda hinum fornu frændsemi- og menningarböndum, er tengt hafa saman þjóðir Norðurlanda, enda er það vilji íslendinga að eiga þátt í norrænni samvinnu að ófriði loknum.“ 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.