Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 18

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 18
Norrænu félÖgin tuttugu og fimm óra Guðl. Rósinkranz r OGNIR hinnar fyrri heimsstyrjaldar, sameiginlegir örðugleikar og utanaðkom- andi hættur þjöppuðu hinum friðsömu og frelsisunnandi Norðurlandaþjóðum þéttar saman um sameiginleg hagsmunamál og hugsjónir en áður hafði átt sér stað. Aðalviðfangsefni þessara ára var að halda þjóðunum utan við styrjöldina, og það tókst. En upp úr því samstarfi, sem þá átti sér stað, óx síðan skilningurinn á gildi traustrar samhyggðar og samvinnu þessara bræðraþjóða um utanríkis-, við- skipta- og menningarmál. Enda jókst samstarf þessara þjóða með hverju ári á fleiri og fleiri sviðum fram að yfirstandandi ófriði. Um hernaðarlega samvinnu var þó ekki að ræða, enda fjarri þessum þjóðum að hugsa um hernað. Það var eins og engum manni dytti í fullri alvöru í hug, að Norðurlandaþjóðirnar lentu í stríði. Þær áttu ekki í neinum deilum við aðrar þjóðir, ásældust ekkert frá öðrum, en undu glaðar við sitt. Þær gerðu sér það því ekki ljóst, að sá tími væri í nánd, að hnefarétturinn yrði hinn ríkjandi réttur í heiminum. En upp úr þessu samstarfi Norðurlandaþjóðanna, er hófst á fyrri stríðsár- unum með hinni sameiginlegu hlutleysisyfirlýsingu þeirra í byrjun ófriðarins og þriggja konunga fundinum í Málmey 1914, hófst hreyfing fyrir því víðs vegar á Norðurlöndum að stofna félagsskap, sem starfaði í öllum Norðurlöndunum og hefði það markmið, að auka gagnkvæma kynningu þessara þóða, efla vináttu 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.