Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 57

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 57
Norrœn jól áratug. En því miður ekki án þess að til blóðugrar borgarastyrjaldar drægi innanlands um stjórnskipu- lagið. Var þar margur sár eftir- leikurinn og varð ég þess víða var 1928, að ennþá sveið heift og harm- ur í margs manns skapi, þó að um væru liðin tíu ár. Það er þetta, sem ég leitaðist síðar við að lýsa í kvæðinu Sordavala. Ég hafði séð undursamlega nátt- úrufegurð og kynnst fjölda merki- legra manna og kvenna. Ég efast um, þegar frá er tekin auðnardýrð íslenzkra háfjalla, að ég hafi nokk- urs staðar orðið gripinn annarri eins hátignar- og helgikennd eins og t. d. í Punkaharju, sem Finnar telja náttúrufegursta stað landsins. Stórskógurinn drottnar þar einn í sinni hrikadýrð yfir sundum Ár og vötn eru aðalsamgönguleiðir Finnlands og vogum og víkum. Kyrrðin er þarna á blíðviðrisdögum undursamleg, fjarri öllum skarkala veraldarinn- ar. En ég var líka svo heppinn að lifa stormdag í Punkaharju. Og þá verður stórskógurinn eins og risavaxið orgel. Þá fer um hann máttugur dularfullur þytur í ótal tilbrigðum og tóntegundum. Þessi skógarþytur hefur markað finnska list, — hann er undirleikur hennar, — og finnskt skaplyndi, — gefið því sinn þunga, tregafulla tón. Um þjóðina sjálfa vildi ég mega segja þetta, eftír þeim kynnum, sem ég fékk af henni: Svo mjög, sem sænskumælandi Finna annars vegar og Tavasta og Karela hins vegar skilur á um uppruna og hversu mjög, sem málin tvö, sem að jöfnu ganga í landinu, minna mann á það, að hér búi saman menn af ólíkum kynþátt- um, þá verður maður þessa furðu lítið var við kynni af hvorumtveggju. Hitt sætír 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.