Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 67

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 67
Norrœn jól inda úr hendi kúgarans — og skirrðust engar mannraunir, svo sem hver dagur vitnar nú; enda forustan örugg, bæði leynt og ljóst, heima og erlendis, ekki sízt hjá þjóðhöfðingja þeirra Dananna, Kristjáni koungi tíunda. Allt þetta mun lýsa sem sá eldstólpi, er leitt getur hvaða þjóð sem er og hvað sem á dynur, til fyrir- heitna landsins. — Og á þessum degi, þessu konungsafmæli, og framvegis myndu hinir hugprúðu Danir óska, að við „siglu“ Danmerkur mætti í öllum orrahríðum standa slíkur „sjóli“ sem Kristján X. Það er vor einlæga bæn, að nú megi brátt létta því ógnaréli, er grúfir þar yfir landi og þjóð, og bjartur dagur frelsis og farsældar ljóma, svo að aftur verði Dananna ættarstorð einnig í þeim skilningi eins og fyrr: „Et yndigt Land.“ Guð blessi þjóð og konung Danmerkur!

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.