Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 47

Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 47
Þótt úti í hinum fjarlœga kvikmynda- heimi gerist uppörvandi og vonglœð- andi atburðir, sem sýna að vegsemd kvikmyndalistarinnar fer vaxandi ár frá ári, hefir sjaldan jafnilla verið þjarmað að henni hér og nú síðustu mánuðina. Ef litið er á sýningaferil kvikmyndahúsanna á öllu síðastliðnu ári, má sjá, að sjaldan hefur lág- kúran hreykt sér jafnhátt og nú og hefur henni þó verið dillað fyrr. Mik- ill hluti sýningarefnis, sem borið er á tjald fyrir áhorfendur, verður að telj- ast hœpin forsenda fyrir að halda opnu kvikmyndahúsi. Ef draga má ályktanir af fortíðinni sjást margar af beztu kvikmyndum heims llklega aldrei hér. Sýningum á þeim fáu merku sem berast hingað er frestað œ ofan í œ, svo að hundakúnstnerar meðalmennskunnar og alls þar fyrir neðan geti hrœkt sem lengst og hraustlegast ofan af hvíta tjaldinu framan í ásjónu og kaun íslenzkrar listmenningar. Meðan einstakir for- svarsmenn kvikmyndahúsa hnussa við, ef þeir heyra orðið list, eins og þeir hafi fundið vonda lykt, er ekki að undra þótt kvikmyndir manna eins og ítalans Michelangelo Antonionis séu hornrekur í rökkursölum íslenzkra filmumustera. Michelangelo Antonioni er þekktur og umrœddur hvarvetna þar sem kvik- myndlist telst umtöluverð. Þótt Antoni- oni hafi gert nœr tug kvikmynda, auk heimildakvikmynda, hefur ekki ein einasta kvikmynda hans verið sýnd hér á landi. Nokkur bót mun þó verða ráðin á, þar sem Bœjarbíó mun sýna ÆVINTÝRI hans innan skamms. Það er þó sjöunda mynd hans og vœri full ástœða til að reyna að fá eitthvað af fyrri myndum hans til landsins. Antonioni, sem eitt sinn sagði: „Sam- eiginlegt með Ingmar Bergman á ég aðeins dapurlyndi, trúmennsku gagn- vart hugmyndum mínum og peninga- skort", er rúmlega fimmtugur að aldri. Hann hefur skapað nýjan stll í kvikmyndagerð, stíl sem margir hafa reynt að taka eftir, með misjöfnum árangri. Myndir hans eru innhverfar og œsingalausar, oftast dapurlegar, en með vonarglampa sem blossar upp við og við og lýsir fram á veg. Hann notar mikið langar tökur, sér- staklega í ÆVINTÝRINU og NÓTT- UNNI, og til að lýsa rólyndum stíl hans hefur verið sagt að hann byrji hvert atriði nokkru áður en það hefst og endi það nokkru eftir að því er lokið. Honum lœtur betur að lýsa sál- arlífi kvenna en karla. Aðalpersón- urnar í myndum hans eru oftast kon- ur. Hann segir sjálfur: ,,Ég skil mann- inn og hans galla og kosti, en ég dái fyrst og fremst konuna. Hana skil ég betur". Og í síðustu mynd hans, SÓL- MYRKVINN (L'Eclisse), er kona aðal- persónan, leikin af Monica Vitti, sem hefur leikið í öllum síðustu myndum Antonionis og má sem leikkona telj- ast algjörlega mótuð af honum. En til að byrja á byrjuninni skal þess getið, að Antonioni fœddist í Ferrara á Ítalíu 29. september 1912 og átti cesku sína þar. Hann stundaði nám í hagfrœði og verzlun í Bologna. En hdnn lagði ekki slík frœði fyrir sig, heldur gekk í lið með stúdentum nokkrum og setti með þeim á svið leikrit eftir Ibsen og Pirandello, einn- ig gamanleiki sem hann skrifaði sjálfur. Síðar varð hann gagnrýnandi við ýmis tímarit og 1942 var hann aðstoðarleikstjóri hjá Marcel Carné við gerð LES VISITEURS DU SOIR (Aft- angestirnir). Einnig samdi hann á þessum tíma kvikmyndahandrit, m.a. fyrir Fellini. Árið 1943 hóf hann að gera fyrstu kvikmynd sína, heimildarmynd um fólkið sem lifir meðfram Pó-fljótinu. Ramminn utan um myndina er ferð á fljótapramma niður eftir Pó, fram hjá fátœklegum moldarkofum fiski- manna, sem þrauka sitt þjáningarlíf án þess að hafa getu né vilja til að breyta því. Myndin GENTE DEL PO var í rauninni alger nýung í gerð heimildarmynda, nokkurskonar for- boði neo-realismans. En rétt um sama leyti og Antonioni lauk mynda- tökunni, hertóku Þjóðverjar Ítalíu. Þegar honum tókst mörgum árum seinna að komast aftur yfir filmuna, var mikill hluti hennar skemmdur. Það sem eftir var setti Tiánn saman 1947 og þrátt fyrir tjónið sem unnið hafði verið, mátti kenna ýmsa drœtti sem slðar urðu sterkari í myndum hans, raunar aðalefni þeirra, harm- leikur mannlegrar einangrunar. Antonioni viS töku ÆVINTÝRSINS í krafti þessarar fyrstu myndar tókst Antonioni að fá að gera nœstu heim- ildarmynd sína, sem fjallaði um götu- sóparana I Rómaborg. NETTEZZA URBANA sýnir sóparana að verki frá árdegi til aftans, kvikmynduð af ncemri tilfinningu fyrir því mannlega og með fínlega ívafðri umhverfis- lýsingu. Á nœstu árum gerði Antoni- oni fleiri stuttar myndir, m. a. SUPER- STIZIONE, mynd um ólöglegt kukl í smáþorpi einu, en flestar báru þess merki að kostnaðarmenn þeirra 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.