Leikhúsmál - 01.11.1963, Qupperneq 59

Leikhúsmál - 01.11.1963, Qupperneq 59
Noone og Freddy Kneppard. Kreólar eins og Jelly Roll Morton og Sidney Bechet.. Flestir voru þessi hljómlistar- menn sjólflœrðir og yfirleitt voru það aðeins kreólarnir, sem gótu lesið nót- ur. En það kom ekki að sök því tón- listin var aðallega improviseruð. Hin klassíska hljómsveitarskipun New Orleans stllsins var: kornett (trompet), trombóna, klarinett, banjó (gítar), píanó, túba (bassi) og trommur. Helsta einkenni: sam-improvisering- ar. í Norðurríkjunum var að vísu kyn- þóttamisrétti, en Jim Crow lögin voru þar engin. Þjóðfélagsleg og efna- hagsleg afstaða negranna var þar mun skórri. Uppúr 1915 tók fjöldi negra sig upp, flutti fró Suðurríkjun- um til Norðurríkjanna. Tónlistarmenn fró New Orleans settust flestir að í Chicago, og varð sú borg miðstöð jazzins ó þriðja tug aldarinnar. Þar nóði New Orleans stíllinn hinni klass- ísku fullkomnun sinni í leik þeirra King Olivers, Jelly Roll Mortons, Louis Armstrong og Johnny Dodds. Fyrstu dœmin sem við höfum um New Orleans jazz eru hljómplötur þcer sem hljómsveit King Olivers lék innó 1923 (fyrir utan nokkur lög sem Kid Ory lék innó 1921) Hljómsveit Olivers var skipuð King Oliver, Louis Armstrong kornett, Johnny Dodds klarinett, Lil Hardin planó, Bud Scott og Johnny St. Cry banjó, og Baby Dodds trommur. Jelly Roll Morton fœddist órið 1885. Ungur lœrði hann að leika ó píanó og 1902 var hann orðinn þekktur ragtime píanóleikari (sambland negrarýtma og marsatónlistar). Árið 1926 stofnaði hann hljómsveit, Red Hot Peppers sem eingöngu lék. innó hljómplötur, sem eru einhverjar beztu hljómplötur New Orleans stílsins. Þar koma vel fram aðaleinkenni New Or- leans stilsins, sam-improviseringar. Hljómsveitarskipunin var hin klass- íska: kornett (trompet), trombóna, klarinett, pianó, banjó (gítar), túba (bassi) og tromma. Jelly Roll var einn af þessum skrýtnu nóungum, sem við rekumst svo oft ó meðal listamanna, hann var haldinn mikilmennskubrjólceði ó hcesta stigi. Hann krýndi sig upphafsmann jazz- ins, og uppóhaldsyfirlýsing hans var: Ég er meistarinn, ég er meistarinn. Það er sama hvað þessir strókar leika í dag, þeir leika Jelly Roll. En Jelly Roll var óefað mesta tónskóld jazz- ins fyrir daga Ellingtons. Hann lézt 1941, er hann vann að fullu kappi við aö leika aftur inn ó hljómplötur. Hvitir hljófœraleikarar nómu jazz af negrum, sú hljómsveit er lék fyrst jazz innó hljómplötu var hvít; Origin- al Dixieland Jazz band (1917) en sú tónlist var aðeins skuggi þess jazz er menn einsog Oliver og Morton léku. I Chicago reis upp hópur hvítra jazz- leikara; svo nefndur Chicago-skóli eða Dixieland. Meðal frœgustu full- trúa Chicago skólans mó nefna Bix Beiderbecke, Pee Wee Russell og Jack Teagarden. Só annar sem mestan þótt ótti í að skapa einleikaraform það er leysti sam-improviseringar New Orleans stílsins af hólmi, var Louis Armstrong. Louis Armstrong fceddist órið 1900 í New Orleans. 1913 var hann fœrð- ur ó uppeldisheimili og þar lœrði hann að leika ó kornett. Eftir að hann losnaði af uppeldisheimilinu lék hann með ýmsum hljómsveitum en i júlí 1922 hélt hann til Chicago þar sem hann hóf að leika með King Oli- ver. 1924 fer Armstrong til New York og þar spilar hann sem einleikari og syngur með hljómsveit Fletcher Hend- erson. En Armstrong sneri aftur til Chicago og 1926 byrjar hann að leika innó hljómplötur með kvintett sínum Hot Five (1926—27), þar nœst með septett, Hot Seven, sem skipaður var mörgum meðlimum Olivers hljómsveitarinnar fró 1923. Siðust þessara smóhljómsveita Armstrongs fyrir 1930 var Savoy Ballroom Hot Five (1927—28). Á þessum plötum heyrist hvernig Armstrong er að rifa sig fró sam-improviseringum New Or- leans stílsins og skapa einleiksform það er mest óhrif hafði ó þróun jazz- ins nœsta óratug. í New York voru um þetta leyti að myndast stórar hljómsveitir, sem léku útsetta tónlist með impróviseruðum sólóum. Fletcher Henderson var só er mótaði þetta hljómsveitarform um 1920. Henderson var negri fró mið- Louis Armstrong 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.