Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 10
2.2 Almennar og sérgreindar skýrleikakröfur stjórnarskrárinnar í saka- málum Stjórnarskráin gerir ákveðnar form- og efniskröfur til refsiheimilda við mótun verknaðarlýsinga og við ákvörðun löggjafans um refsitegundir og mörk þeirra. Af 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar leiða tilteknar almennar form- og efniskröfur til löggjafans við setningu refsiákvæða og til dómstóla við beitingu þeirra í framkvæmd. Það stjórnarskrárákvæði á þannig við um allar refsiheim- ildir óháð eðli þeirra eða tegund og felur því í sér almenna lagaáskilnaðarreglu. Þegar refsiheimildir mæla hins vegar fyrir um skerðingu mannréttinda, t.d. tján- ingarfrelsis, sbr. 73. gr. stjórnarskrárinnar, eða atvinnufrelsis, sbr. 75. gr., kunna þau mannréttindaákvæði hins vegar að gera aðrar og eftir atvikum meiri kröfur til skýrleika slíkra refsiheimilda en leiðir af 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar. Hinar sérgreindu lagaáskilnaðarreglur 64.-66. gr. og 71.-75. gr. stjórnarskrár- innar fela þannig í sér lex specialis að þessu leyti í sakamálum gagnvart hinu almenna ákvæði 1. mgr. 69. gr.13 Ákvæði 1. mgr. 7. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu hefur að geyma almenna lagaáskilnaðarreglu í ofangreindum skilningi, þ.e. almenna reglu er tekur til allra mála þar sem refsiábyrgð kemur til greina. Eðli og tegund refsinæmrar háttsemi skiptir því ekki máli þegar inntak og gildissvið ákvæðisins er nánar afmarkað, sbr. hins vegar ákvæði 8., 9., 10. og 11. gr. sáttmálans sem eiga við þegar refsiverð háttsemi felur í sér skerðingu eða takmörkun á friðhelgi einka- lífs, trúfrelsis, tjáningarfrelsis eða félaga- og fundafrelsis. Fyrirmæli 7. gr. sátt- málans eru því að jafnaði til fyllingar við túlkun og beitingu undanþágureglna 2. mgr. 8. gr., 2. mgr. 9. gr., 2. mgr. 10. gr. og 2. mgr. 11. gr. Á það einkum við um það skilyrði fyrir skerðingu á þeim réttindum sem þessi ákvæði vernda að hún eigi sér næga stoð í lögum bæði hvað varðar form og efni. Mat á því hvort refsiregla teldist t.d. nægjanlega skýr og fyrirsjáanleg til skerðingar á tjáningar- frelsi færi því að jafnaði fram á grundvelli undanþágureglu 2. mgr. 10. gr. mannréttindasáttmálans en ekki 1. mgr. 7. gr., sbr. t.d. dóm Mannréttindadóm- stóls Evrópu í máli Sunday Times gegn Englandi.14 Samkvæmt þessu hefur 7. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu einkum sjálfstæða þýðingu í þeim tilvikum þegar refsiábyrgð tekur til háttsemi sem ekki nýtur sem slík verndar samkvæmt öðrum ákvæðum sáttmálans. Í þessari grein verður umfjöllunin miðuð við greiningu á meginreglunni um skýrleika refsiheimilda samkvæmt hinum almennu lagaáskilnaðarreglum 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar og 1. mgr. 7. gr. mannréttindasáttmálans. Þar kann þó að þurfa að hafa til hliðsjónar þau sjónarmið sem eiga við um skýrleika refsiheimilda þegar reynir á hinar sérgreindu lagaáskilnaðarreglur stjórnarskrár- 10 13 Sjá nánar um hugtökin almenn og sérgreind lagaáskilnaðarregla Róbert R. Spanó: „Stjórnar- skráin og refsiábyrgð“ (fyrri hluti), bls. 35-38. 14 Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Sunday Times gegn Englandi frá 29. mars 1979. Series A, No. 30. Nánar verður vikið að þessum dómi í kafla 3.1.6.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.