Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 26
þá átt að viðvörunar- og refsivörslusjónarmiðin séu nú ráðandi við mat á skýrleika refsiheimilda.56 Eftirfarandi forsendur úr dómi Hæstaréttar í málinu Kolender gegn Lawson frá 1983 endurspegla gildandi mælikvarða við mat á skýrleika refsiheimilda í bandarískum rétti en í dóminum segir m.a. svo:57 … the void-for-vagueness doctrine requires that a penal statute define the criminal offense with sufficient definiteness that ordinary people can understand what conduct is prohibited and in a manner that does not encourage arbitrary and discriminatory enforcement. Í dómi Hæstaréttar Bandaríkjanna í máli City of Chicago gegn Morales frá árinu 1999 reyndi á það hvort svohljóðandi borgarsamþykkt um bann við úti- fundum meðlima í klíkum (Gang Congregation Ordinance) væri nægjanlega skýr refsiheimild: Whenever a police officer observes a person whom he reasonably believes to be a criminal street gang member loitering in any public place with one or more other per- sons, he shall order all such persons to disperse and remove themselves from the area. Any person who does not promptly obey such an order is in violation of this section. Í dómi Hæstaréttar er vísað til ofangreinds dóms í máli Kolender gegn Lawson og tekið fram að úrlausnarefnið sé tvíþætt. Annars vegar beri að leggja mat á það hvort orðalag samþykktarinnar sé þess eðlis að hún gefi venjulegu fólki færi á að skilja hvaða háttsemi er bönnuð („enable ordinary people to und- erstand what conduct it prohibits“). Hins vegar verði að meta hvort samþykktin heimilar eða jafnvel hvetur til handahófskenndrar refsivörslu („authorizes or even encourages arbitrary and discriminatory enforcement“):58 Since the city cannot conceivably have meant to criminalize each instance a citizen stands in public with a gang member, the vagueness that dooms this ordinance is not the product of uncertainty about the normal meaning of “loitering” but rather about what loitering is covered by the ordinance and what is not. … First, the purpose of the fair notice requirement is to enable the ordinary citizen to conform his or her conduct to the law. “No one may be required at peril of life, liberty or property to speculate as to the meaning of penal statutes”. … Although it is true that a loiterer is not subject to criminal sanctions unless he or she disobeys a dispersal order, the loit- ering is the conduct that the ordinance is designed to prohibit. … Because an officer 26 56 Andrew E. Goldsmith: „The Void-for-Vagueness Doctrine in the Supreme Court, Revisited“, bls. 283-293. 57 Dómur Hæstaréttar Bandaríkjanna í máli Kolender gegn Lawson. 461 U.S. 352 (1983). Sjá hér einnig dóm Hæstaréttar Bandaríkjanna í máli City of Chicago gegn Morales, 527 U.S. 41 (1999). Andrew E. Goldsmith: „The Void-for-Vagueness Doctrine in the Supreme Court, Revisited“, bls. 288. 58 Dómur Hæstaréttar Bandaríkjanna í máli City of Chicago gegn Morales, 527 U.S. 41 (1999).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.