Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 102

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 102
reglu, sem m.a. er að finna í stjórnsýslulögunum, hafi verið fylgt. Í kirkju- garðamálinu, H 1997 2625, komu fram mismunandi skoðanir um þetta atriði. Héraðsdómur mat ekki hvort meðalhófsreglu hefði verið gætt og hugsanlega til að bregðast við þessu sagði meirihluti Hæstaréttar að það yrði, m.t.t. mark- miða og gildissviðs samkeppnislaga, að: … játa samkeppnisyfirvöldum rúmar heimildir til aðgerða … og mats um það hvenær þeirra er þörf. Það mat verður þó að vera málefnalegt og fara að reglum stjórnsýslulaga; þar á meðal verður að gæta hófs í beitingu úrræða, sbr. 12. gr. þeirra laga. Dómstólar dæma um valdmörk samkeppnisyfirvalda samkvæmt 60. gr. stjórn- arskrárinnar.6 Hæstiréttur lýsti því hvernig aðstaðan var áður en ákvörðunin var tekin og sagði: Ákvörðun samkeppnisyfirvalda um stjórnunarlegan aðskilnað þykir hafa verið mál- efnaleg og hafa stuðlað að lögmætu markmiði og ekki gengið lengra en góðu hófi gegndi.7 Einn dómari skilaði sératkvæði og dró í efa að aðstæður réttlættu ákvörð- unina sem um var deilt. Dæmin eru fleiri, bæði um meðalhófs- og jafnræðis- reglu. Sömuleiðis er ljóst að dómstólar dæma um það hvers efnis ákvörðun er og hvort það er nógu ljóst til að byggjandi sé á ákvörðuninni, en það er talin vera meginregla í stjórnsýslurétti að efni ákvarðana skuli vera ákveðið og skýrt. Dæmi um þetta er í H 1998 1291. Þar hafði maður verið fluttur úr embætti í annað starf sem svo var lagt niður. Ákvörðun um flutning var ekki til skjalfest með neinum hætti öðrum en þeim að samþykki fékkst fyrir því að flytja launa- lið viðkomandi milli fjárlagaliða. Héraðsdómur sagði í forsendum sínum, sem síðan var vísað til í Hæstarétti: … stjórnvaldsákvörðun, sem felur í sér skipun, setningu eða ráðningu ríkisstarfs- manns, verður skv. óskráðri meginreglu stjórnsýsluréttar að vera ákveðin og skýr, en því skilyrði er engan veginn fullnægt hér.8 2.2 Þættir ákvörðunar sem snúa að heimildarlögunum Að því er snertir þá þætti ákvörðunar sem tengjast heimildarlögunum sjálfum þá er í fyrsta lagi ljóst, og varið af 60. og 70. gr. stjórnarskrárinnar auk stjórnskipunarvenju, að dómstólar dæma um það hvort ákvarðanir og athafnir stjórnvalda eigi sér lagastoð, og hvort þær og lagastoðin samrýmist stjórnar- 6 H 1997 2625, bls. 2629. 7 H 1997 2625, bls. 2629. 8 H 1998 1291, bls. 1298. 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.