Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Side 113

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Side 113
113 Á VÍÐ OG DREIF AÐALFUNDUR LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS 2004 Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2004 var haldinn föstudaginn 26. mars s.á. Á dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Fundarstjóri var Jóhannes Rúnar Jóhannsson hrl. og fundarritari Guð- mundur Ingvi Sigurðsson hdl. 1. Skýrsla félagsstjórnar og nefnda félagsins Formaður félagsins, Gunnar Jónsson hrl., flutti skýrslu stjórnar, rakti helstu þætti í starfsemi félagsins á undangengnu starfsári og lýsti ánægju sinni með rekstur þess, sem hagnaður varð af þriðja árið í röð. Formaður gerði því næst grein fyrir vinnu félagsins við verkefnið „Access to Justice“ en vísaði að öðru leyti til þess að Jóhannes Karl Sveinsson hrl. myndi kynna málefnið síðar á fundinum. Einnig vék formaður að framkomnum hugmyndum um skylduend- urmenntun lögmanna. Greindi hann frá því að félagið hefði í upphafi starfsárs- ins skipað sérstaka nefnd til að vinna að málinu og sagði að Ólafur Rafnsson hdl. myndi gera grein fyrir helstu niðurstöðum nefndarinnar síðar á fundinum. Formaður minntist því næst á nýstofnað félag kvenna í lögmennsku og fagnaði aðild þess að LMFÍ. Þá fjallaði Gunnar um frumvarp til laga um breytingu á lögmannalögum, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, og fór stuttlega yfir umsögn laganefndar félagsins um frumvarpið og kynningu hennar fyrir dóms- málaráðherra og allsherjarnefnd Alþingis. Benti Gunnar á að frumvarpið og umsögnin hefði verið kynnt á félagsfundi þann 22. janúar sl. þar sem samþykkt hafi verið að óska eftir því við dómsmálaráðherra að hann beitti sér fyrir því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.