Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 60

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 60
SOG Vorstörfin hófust með hreinsun ársvæða og frágangi veiðihúss á Syðri Brú. Ný veiðistaðamerki voru sett í Ásgarð, en annars staðar voru þau lagfærð og endur- bætt. Veiðin fyrir landi Alviðru var til muna betri í ár heldur en í fyrrasumar. Á efri svæðum árinnar var veiðin talsvert minni en áður, þrátt fyrir að ástundun hafi verið allgóð í Ásgarði og Syðri Brú. Á Bíldsfelli veiddist nánast sami fjöldi laxa og í fyrra, en ástundun þar var nokkuð góð framan af, en minni er líða tók á sumarið. Bleikju- veiðin þar var mikið betri nú og hefur bleikjum fjölgað verulega. Klakveiði var stunduð á Bíldsfelli í sem nemur 9 veiðidaga. Á þeim tíma veiddust 22 laxar, 9 hængar og 13 hrygnur. Flestir voru fiskarnir 10 til 15 pund. Sleppt var í ána 3000 gönguseiðum, 2500 sumaröldum seiðum og 90.000 kviðpokaseiðum. Að lokum viljum við enn og aftur minna á að vatnssveiflur í rennsli árinnar eru okk- ur mikið áhyggjuefni. Hlýtur það að valda verulegri truflun við hrygningu og afkomu seiða. Árnefndarmennirnir Jón Þ. Einarsson og Guð- mundur Bjarnason með 20 punda klakfisk. Veiði 1994 Laxar Silungar Laxar 1995 Silungar Alviðra 73 36 123 57 Ásgarður 75 41 58 71 Bíldsfell 44 72 41 124 Syðri-Brú 55 3 35 7 Samtals veiddust 257 laxar, 142 hængar og 115 hrygnur, Flugan gaf flestafiskana eða 129, á maðk veiddust 49 og á annað agn 79. Stærstu fískarnir Dags. Nafn veiðimanns Veiðistaður Þyngd Kyn Agn 24. sept. María Anna Clausen Alviðra 22pund Hængur Spónn 15. júlí Guðrún Eyjólfsdóttir Ásgarður lópund Hængur Spónn 24. sept. Guðmundur Bjarnason Bíldsfell 12,5 p. Hængur Spónn 19. sept. Guðjón Axelsson Syðri-Brú 14pund Hængur Fluga 60 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.