Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Qupperneq 66

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Qupperneq 66
VEIÐIDAGUR ÆSKUNNARí ELLIDAÁM Helga B. Antonsdóttir með aðstoðarmanni sín- um og hjálparhellu Jóni H. Stefánssyni. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að undanförnu lagt sig eftir að sinna yngstu kynslóðinni og kynna henni töfra stanga- veiðinnar. Sunnudaginn 11. júní efndi félagið til Veiðidags barna og unglinga við Elliða- 66 vatn og þriðjudaginn 15. ágúst sl. bauð SVFR yngstu félagsmönnunum, börnum og unglingum 7-15 ára, að veiða endur- gjaldslaust í Elliðaánum. Tilgangurinn með Elliðaárdeginum var að kenna veiðar í straumvatni, kynna veiðimönnum framtíðarinnar almennar veiðireglur og gefa þeim kost á að kynnast „heimaá“ félagsins. Klukkan 14.30 var mættur um 30 manna hópur æskufólks við veiðihúsið. Þar var skipt liði, 5-6 nýliðar héldu síðan saman til veiða með reyndum leiðsögumanni. Alls veiddust 16 laxar en eftirminnilegasta fisk- inn veiddi 6 ára gömul stúlka, Helga Björg Antonsdóttir, 13 punda hæng við Hunda- steina. Þar slöngvaði hún út, af flugustöng, svartri Frances-túbu nr. 1” og í þriðja kasti tók fiskurinn. Óvíst er hver endalokin hefðu orðið ef ekki hefði notið við dyggrar aðstoðar Jóns Halls Stefánssonar. Það er kunnara en frá þurfi að segja að sumir eru fisknari en aðrir, í hverju galdur- inn er fólginn er mönnum hulin ráðgáta en eitt er víst að þessi unga veiðidís er ótrú- lega efnileg og virðist hafa sérlegt að- dráttarafl, því að á veiðideginum við Ell- iðavatn, sem fyrr er getið, veiddi hún líka stærsta fiskinn, tveggja punda bleikju. Myndirnar eru frá veiðideginum við Ell- iðaár. GP VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.