Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Qupperneq 74

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Qupperneq 74
Matreiðslumeistarar veitingahússins við SKÓLABR Ú elduðu súpuna og stilltu uppfyrir Ijósmyndar- ann, Braga Þ. Jósefsson. inna birgða úr ískistunni og eldisfisks úr búð. Flestir vilja hafa súpuna matarmikla. I þetta magn má hiklaust fara rúmt kíló af fiski. Til þess þarf einn fjögurra punda lax eða tvær tveggja punda bleikjur ellegar sjó- birtinga. Þegar búið er að flaka þarf að beinhreinsa vandlega. Beinin í hnakkastykkjunum er best að draga út með töng. Þunnildi af eldis- fiski eru oft óþarflega feit, fiskurinn er ekki sveltur nóg fyrir slátrun, og borgar sig að skáskera neðsta hluta þeirra af, þá fylgja bein og kviðuggar með. Flökin eru lögð á roðið, gott að hafa dagblaðapappír undir og fiskurinn skorinn úr roðinu í fingursvera strimla. Þá eru tekin til 300 gr. af rækjum og svipað magn af kræklingi. Fiskmetinu er blandað varlega í súpuna sem er hituð upp undir suðumark — þannig að ekki bobli heldur heyrist pits, pits og örfínar suðunálar berist upp á yfirborðið. Súpunni er haldið við þetta hitastig í 7 mínút- ur. Nú er komið að úrslitastundinni og um að gera að smakka gaumgæfilega. Hafi í upp- hafi aðeins verið látinn hálfur lítri af rjóma í súpuna og bragðstyrkur í efri mörkum trúi ég að hún þoh örlítið meiri ijóma því að hann gerir ekkert nema að bæta hana. Súpuna má þykkja með því að hræra tvær eggjarauður saman við rjómann. Hrærunni er hellt varlega út í og hitað aftur upp undir suðumark. ATHUGIÐ AÐ SÚPAN MÁ EKKI SJÓÐA EFTIR AÐ EGGJARAUÐURN- AR ERU KOMNAR ÚT Í!!! Með þessari súpu er gott að borða brauð- lengjur með ostajukki sem konan mín lét mig hafa uppskrift að. Brauðið er rist upp, í sárið sett mauk sem í er: 2 msk majónes, 2 tsk smjör, 2 msk rifinn ostur, 1/2 tsk hvítlaukssalt. Lengjan er vafin í álþynnu og hituð í miðj- um ofni við 200 gr Celcíus í 13 mínútur. Þegar öllu þessu er að ljúka þarf að dúka borð og setja mottur undir hvem disk því að þá verður að sjóðhita áður en súpupotturinn er borinn fram og sagt: „Gjörið svo vel.“ Verði ykkur að góðu. Gleðileg jól! GP 74 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.