Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 45

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 45
Hús myndlistamannsins Ian Hamilton Finlay, Hof Apollo, í Litlu Spörtu í Skotlandi. viðfangefni samtímans kalla á lausnir sem munu skila sér í framtíðinni í betra samfélagi. En vegna þess að umhverfið er mótað af aðstæðum fortíðarinnar þá er verið að byggja fyrir umhverfi eins og menn ímynda sér að það muni h'ta út í framtíðinni eftir að umhverfi fortíðarinnar hefði verið rutt úr vegi. Hin nýja bygging þarf ekki að falla inn í umhverfið vegna þess að hún tilheyrir ekki sama veruleika. Söguskynjun postmódernismans er frábrugðin. Þörfin fyrir sögu- lega sýn er ekki eins knýjandi í dag, hvorki á fortíðina né framtíðina. Það er ekki lengur eins rík tilhneiging til að réttlæta sig með tilvísun til framtíðinnar, með því að segja: Þetta lítur kannski ekki alltof vel út núna, en bíðið hara þangað til þið sjáið hvernig þetta á eftir að breyta og bæta mannlíf íbúanna, þá verðið þið hrifin; þetta á eftir að sanna sig í framtíðinni, verið viss. Þótt tilvitnanir í sögulega stíla virðist benda til fortíðarþrár, andstætt framtíðarþrá módern- ismans, þá er hér ekki um eftirsjá eftir liðnum tíma að ræða. Það er ekki verið að reyna að snúa klukkunni við, né heldur er um að ræða vakningu þar sem verið er að taka eitthvert tímaskeið í fortíðinni sér til fyrirmyndar, hinn klassíska anda t.d. Það væri fljótræði að bera saman nýklassíska hreyfingu í bygging- arlist á seinni huta 18. aldar og klassisisma í arkitektúr í dag. Sambandið við fortíðina er miklu frekar írónískt. Sumir arkitektar eru greinilega að viða að sér efni úr stórmarkaði stílsögunnar til að finna estetíska lausn sem minnir stundum á leikræna tilburði og 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.