Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 16

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 16
HEFÐBUNDIN HÚS Það er langt frá því að meirihluti fólks á vesturlöndum kæri sig um ódýrari húsbyggingar. Það á t.d. við um alla þá sem nú þegar hafa komist yfir íbúð til eignar. Vissulega vill fólk borga sem minnst fyrir íbúðina á markaðnum, rétt eins og hverja aðra vöru, en vill alls ekki taka með í reikninginn að varan gæti verið frábrugðin hefðinni ef hún er dýrari. Þetta þýðir aðeins það eitt að ekki er unnt að spara í gerð markaðs- bygginga nema sem svarar 5-10%. Ohagganlegir hlutar húsagerð- arinnar verða ávallt með þessu móti um 90% af byggingarkostnaðinum. FJÁRMAGNSKOSTNAÐURINN Sé litið til þess hvernig eldri kynslóðin fór að því að eignast sitt húsnæði skuldfrítt, þ.e. með hjálp verðbólgunnar sálugu og raun- vaxtafrítt, þá verður nokkuð ljóst að nú er fjármagnskostnaðurinn mun stærri hiti af kökunni. Það ætti því að vera pláss fyrir sparnað innan hans fremur en að breyta nokkrum byggingarefnum og hagræða smávegis innanhúss. Gerð byggingarinnar, þ.e. sá tími sem fer í að ganga frá henni, er um leið afgerandi fyrir fjármagnskostn' aðinn. Með öðrum orðum, því fyrr sem þú getur flutt inn, því fyrr nýtist leiganþínígreiðsluáíbúðinni. Að slíkum lausnum er vert að leita, hvort heldur það er fyrir ein- staklinginn eða hið margfræga þjóðarbú, sem reyndar allir virðast vera hættir að tala um. RUGLINGUR Á HUGTÖKUM? Meðan viðtekin markaðslögmál á fasteignasviðinu eru eins og nú, þá getur t.d. mjög ódýrt hús í byggingu orðið rokdýrt vegna eftirspurnar og trúar fólks á að þetta hús verði það að eignast. Rándýrt hús í byggingu getur á hinn bóginn hrapað niður í verði vegna aðstæðna. Meðan verðmyndunin er svona háð ytri aðstæðum, verður það þá nokkurt keppikefli fyrir hönnuði og aðra byggingaraðila að leggja áherslu á gerð ódýrra húsa? Mér er minnistætt dæmi frá Danmörku um þetta efni: Sam- keppni var haldin um gerð ódýrra bygginga. Arkitektarnir sem unnu lögðu margt gott til málanna, sem virkilega varð til sparnaðar. Þegar hverfið var svo byggt sá bygg- ingaraðilinn sér hins vegar leik á borði vegna mikillar umfjöllunar um málefnið og góðrar stað- setningar húsanna, sem var til- komin vegna markmiðsins með gerð þeirra, og seldi þau á verði sem var langt ofan við markaðsverð. Arki- tektamir, í þessu tilfelli hugsjóna- mennirnir, fóru vonsviknir út úr dæminu, en gróðinn, þ.e. hinn óvenjumikli mismunur milli þess sem sparnaðarhugmyndir bygg- ingarkostnaðarins ollu og söluverðs byggðu á sniðugheitum, fór allur til eins manns: eiganda verktakafyrir- tækisins. VIÐHALDS- KOSTNAÐURINN Að mörgu er að gæta, þegar rætt er um „ódýr“ hús. Vandað hús í byggingu sem reynist dýrt gæti haft 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.