Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 24

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 24
HÚSNÆÐISLÁN OG BYGGINGARKOSTNAÐUR GRÉTAR J. GUÐMUNDSSON ÞJÓNUSTUFORSTJÓRI HÚSNÆÐISSTOFNUNAR RÍKISINS. Húsnæðisstofnun rík- isins er fyrst og fremst lánastofnun. Með tilkomu almenna lánakerfisins á árinu 1986 og síðan húsbréfakerfisins hefur hlutur stofnunarinnar í húsnæðislánum aukist frá því sem var. Lánveitingar banka, sparisjóða og lífeyrissjóða til íbúðakaupa og húsbygginga hafa farið hlutfallslega minnkandi. Jafnframt hafa lánveitingar stofnunarinnar til byggingar og kaupa á félagslegum íbúðum aukist verulega á síðustu árum. Ahrifin af starfsemi Húsnæðis- stofnunarinnar á þróun byggingar- kostnaðar hér á landi hafa aukist á undanförnum árum. Þeirra gætir sífellt í auknum mæli með lánveit- ingum stofnunarinnar til byggingar og kaupa á félagslegum íbúðum, með skuldabréfaskiptum í hús- bréfakerfinu og fyrir tilstuðlan sérstakra lána eða styrkja til tækni- nýjunga og annarra umbóta í bygg- ingariðnaði sem stofnunin hefur heimild til að veita. FÉLAGSLEGA HÚSNÆÐISLÁNAKERFIÐ Samkvæmt lögum um lánveitingar til félagslegra íbúða skal fram- kvæmdaaðili kappkosta að byggja eða kaupa eins ódýrar íbúðir og kostur er á hverjum tíma. Þess er krafist að framkvæmdaaðili tryggi hagkvæman byggingakostnað með útboði eða öðrum hætti. Fram- kvæmdir við félagslegar íbúðir geta ekki hafist fyrr en húsnæðis- málastjórn hefur samþykkt bygg- ingarkostnað, húsgerð, gæði, íbúðarstærð og framkvæmdahraða. íbúða innan þeirra marka sem stjórnin ákveður og til að tryggja gæði þeirra. Við síðustu úthlutun framkvæmdalána úr Byggingarsjóði verkamanna til byggingar eðakaupa áfélagslegum íbúðum ímaísl. ákvað húsnæðismálastjórn að lækka við' miðunarmörk byggingarkostnaðar um 5% frá fyrra ári. Þetta gerði “Framkvæmdir við félagslegar íbúðir geta ekki hafist fyrr en húsnæðismálastjórn hefur samþykkt byggingarkostnað, hús- gerð, gæði, íbúðarstærð og framkvæmda- hraða.” Tækniþjónusta tæknideildar Hús- næðisstofnunar annast eftirlit með framkvæmdum þeirra aðila sem hljóta framkvæmdalán til byggingar eða kaupa á félagslegum íbúðum. Hún semur og viðheldur kostnaðar- viðmiðunum í íbúðarhúsnæði, sem lagðar eru til grundvallar við ákvörðun lánsfjárhæðar. Félagsmálaráðherra skipaði nefnd t maí 1991 sem falið var að gera úttekt á byggingarkostnaði félagslegra íbúða með það fyrir augum að leita leiða til að lækka byggingarkostnað og stuðla að hagkvæmum bygginga- háttum. Nefndin skilaði niður- stöðum sínum í apríl 1992. Helstu niðurstöður nefndarinnar voru þær að kostnaðargrundvöllur húsnæðis- málastjórnar gæti verið leiðandi fyrir byggingarkostnað og að hvata vantaði fyrir framkvæmdaðila til að byggja ódýrar íbúðir. Ein af til- lögum nefndarinnar var að kostnaðargrundvöllur húsnæðis- málastjórnaryrði nýttur til stýringar á kostnaðarverði íbúða. Kostnaðarviðmiðun húsnæðis- málastjórnar er stjórntæki til að halda byggingarkostnaði félagslegra 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.