Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 28

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 28
LÆKKUN ÍBÚÐAVERÐS SIGRÍÐUR Á. ÁSGRÍMSDÓTTIR VERKFRÆÐINGUR, NEYTENDASAMTÖKUNUM. Húsnæðiskostnaður er stór hluti útgjalda ney tenda og hefur ekki farið lækkandi þrátt framfarir í húsbygg- ingum. Frá sjónarhóli neytenda er markmiðið að heildarkostnaður við húsnæði sé sem lægstur miðað við gæði. Sambandið milli gæða og kostnaðar er ekki föst stærð heldur breytist með tíma og auk þess er gæðamat mismunandi eftir þörfum fólks. Kostnaður er þó oft vaxandi fall af gæðum þannig að lítil gæði kosta lítið en meiri gæði kosta meira. Það er þó ekki einhlítt, ódýr vara getur verið jafngóð og dýr vara. Fyrir neytandann er hagkvæmast að gæði og kostnaður fylgi þeirri formúlu að hlutfallið milli samanlagðra kostn- aðarþátta á móti samanlögðu verð- mæti gæða sé í lágmarki. Meðfylgjandt línurit sýnir lauslega fylgni verðs og gæða og hvernig hagkvæmasta hlutfall finnst. Getum við komist að því hver lægsti punkturinn á hlutfallinu er hverju sinni og gefið út töfratöluna eins og vísitölu? Ekki er mér kunnugt um það hvort sérfræðingar á byggingarsviðinu hafi velt fyrir sér svipuðu dæmi en það ætti að vera hægt að nálgast þennan punkt og ef til vill hitta á hann endrum og eins ef markvisst er stefnt að því. Það er hlutverk byggingariðnaðar- ins að leiðbeina okkur neytendum um víxlverkun gæða og kostnaðar og byggja sem hagkvæmast hús- næði fyrir neytendur. Neytendur þurfa að fylgja stefnu sinni eftir að þessu leyti og meðal annars að móta gæðakröfurnar til íbúðarhúsnæðis. Byggingarkostnaður skiptist í eftirfarandi Iiði: Skipulagskostnaður (á vegum hins opinbera) Umsjón og stjórnunarkostnaður (hins opinbera) Lóða- og gatnakostnaður Veitulagnir (rafmagn, vatn, hita- veita, fjarskipti) Ffönnun húss Framkvæmdakostnaður (1) V iðhaldskostnaður Rekstrarkostnaður Opinber gjöld (skattar) Arangursríkast er að líta á alla þættina í heild og forðast að taka einn þátt út úr. Lækkun á einum lið getur sem hægast orðið til hækkunar á öðrum og þess vegna hækkað heildarverðið. Þótt ofangreindir kostnaðarliðir séu allir samverkandi er þó misjafnt hve mikil áhrif hver einstakur íbúðarbyggjandi getur haft til lækkunar hvers þáttar. Skattar, opinber gjöld og veitugjöld eru dæmi um kostnað sem ákveðinn er af öðrum aðilum en húsbyggjand- anum. Aðrir liðir eru að einhverju eða öllu leyti háðir ákvörðun húshyggjand- ans. Lítum nánar á þá þætti. Hús- byggjandi sem velur að takmarka hönnunarkostnað á hægt með það að vissu marki. Reglur takmarka þann þátt þó þannig að skylt er að 26 1) Til framkvæmdakostnaðar telst stjórnun, efni, fagvinna.verkamannavinna, fullunnar einingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.