Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Síða 33

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Síða 33
STALGRINDARHUS VANMETINN KOSTUR í BYGGINGARIÐNAÐI BERGÞÓR KONRÁÐSSON REKSTRARHAGFRÆÐINGUR. Ismáfrétt í Metal Bulletin í mars á þessu ári kom fram að hlutfall stálgrindarhúsa færi stöðugt vaxandi á kostnað húsa úr öðrum byggingar- efnum. Þannig væri hlutfall stáb grindarhúsa í Bretlandi í byggingum tvær hæðir eða fleiri 58% en hefði aðeins verið 33% árið 1980. N otkun steinsteypu hefði minnkað mikið á sama tíma enda veggja- einingar yfirleitt úr öðrum efnum, t.d. gleri, plasti, timbri eða mátstein- um þó að í þessu sambandi þurfi ekki að vera um að ræða annað hvort eða, heldur oft skynsamlegt að nota þessi byggingarefni saman. Sama þróun mun eiga sér stað víðar. I Bretlandi og í Skandinavíu hefur stál farið vaxandi í burðarvirkjum og sést í sívaxandi mæli í verslana- miðstöðvum og skrifstofuhúsnæði en í minna mæli í íbúðarhúsnæði þó svo að ör þróun sé að eiga sér stað á því sviði. Þannig jókst t.d. hlutfall stálgrindarhúsa í Finnlandi úr 7% af heildarbyggingum í um 17% á árunum 1981-1991 og virðist ört vaxandi. Ætla verður að þessi þróun hafi átt sér stað fyrst og fremst vegna þess að um ódýrari byggingaraðferð sé að ræða þó svo að fleiri eiginleikar stálsins skipti hér máli, t.d. mögu- leikar í hönnun - stál og gler (sbr.Perluna) svo og fjölbreytt klæðningarefni o.fl. Sú spurning Tengibygging Sindra-Stáls, stálið gefur möguleika á léttri og skemmtilegri hönnun. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.