Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 45

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 45
FRUMLEIKI OG FRELSI Mynd 1. Hugmynd skipulagsdeildar Hafnarfjarðar að fyrsta skipulagi listamiðstöðvarinnar Straumur. Teikn. Kristján Asgeirsson arkitekt. Með nýstárlegu skipulagi hefur Hafnarfjarðarbær gert Iistamönnum kleift að byggja sér ódýr og frumleg hús við listamiðstöð í Straumi. Fyrir tveimur árum fæddist sú hugmynd að æskilegt gæti verið að gera listamönnum kleift að koma sér upp húsum og vinnustofum um- hverfis Listamiðstöðina Straum í Hafnarfirði. Margir listamenn eru þekktir að því að hafa meiri sérþarfir en aðrir og oft hefur verið erfitt að samræma þær óskir því sem yfirleitt er talið við hæfi á íbúðarsvæðum. Segja má að Sverrir Olafsson myndhöggvari hafi átt hugmyndina að uppbyggingu þessarar lista- miðstöðvar, en bæjaryfirvöld tóku strax mjög vel í þetta mál. Skipu- lagsyfirvöld í Hafnarfirði komust að þeirri niðurstöðu að æskilegt væri að stj órna uppbyggingu þama á mj ög sveigjanlegan hátt, vinna í samráði við listamennina, og vera jákvæð fyrir þeirra óskum og hugmyndum í stað þess að reyna að móta form þessarar byggðar á fyrirfram ákveðinn hátt. Fyrstu hugmyndir lutu í þá átt að byggja sambyggð hús umhverfis kjarna Listamiðstöðvarinnar, eins og hér er sýnt á mynd 1, en síðar var fallið frá því, skipulagið leyst upp og 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.