Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 52

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 52
 ■ >7*1 pfiin riim \£ mm i1 \j. \i$r m Kjé [ RT- I” E.'jf Ær Verslunarhverfi í fljúðarhverfinu Seskine, Vilnius, byggt 1981-19S7. Arkitektar: G. Dindiene, K, Pempe og G. Ramunis. sambandinu, sem komið var á árið 1569, var lokið því starfi sem hófst í lok 14- aldar og miðaði að því að sameina hertogadæmið Litháen og konungsríkið Pólland í eitt ríki. V ið þessa sameiningu missti Vilnius mikilvægi sitt sem höfuðborg og varð einungis stjórnarseturfyrir Lit- háen. Arið 1795 var Póllandi skipt og Litháen lagt undir Rússland. V ilnius varð þá mikilvæg stjórnarmiðstöð fyrir þau landsvæði sem lögð höfðu verið undir rússneska heimsveldið. I fyrri heimsstyrj öldinni var V ilnius hersetin af Þjóðverjum í 3 ár. Sextánda febrúar 1918 varð Lit- háen aftur sjálfstætt ríki. Sam- kvæmt samkomulagi sem Hitler og Stalíngerðu stn á milli varð Litháen hluti af Sovétríkjunum árið 1940 og varð það þangað til 11. mars 1990 að ríkisstjórnin lýsti yfir sjálfstæði Litháens. Fyrir seinni heimsstyrjöld bjuggu í Vilnius yfir 200.000 manns. Meira en 100.000 íbúar Vilnius létu lífið í stríðinu eða fluttu til fj arlægra staða og fyrri íbúafj ölda varð ekki náð fyrr en um 1965. Á árunum 1950-1970 þróaðist iðnaður í Vilnius sem hluti af iðnaðaruppbyggingu Sovétríkj- anna. Hröð iðnaðaruppbygging samfara miklum íbúðarbyggingum dró nýja íbúa til borgarinnar. Á þessum tíma voru reistar ýmsar mikilvægar byggingar eins og Ríkis- bókasafnið, Ríkisóperan og ballett- hús, kvikmyndaver og verslunar- miðstöð á norðurbakka árinnar Neris, auk nýrra stjórnsýslubygg- inga. Á þessu tímabili var einnig byggt stúdentaþorp. Byggingarlist þessa tíma ber mark af pólitísku, félagslegu og efnahagslegu ástandi og sama má segja um íbúðarsvæði sem ýmislegt má finna að. Ef þessar byggingar eru samt bornar saman við álíka mannvirki í öðrum Sovét- ríkjum má hins vegar sjá hverju arkitektar og skipulagsfræðingar í Litháen gátu komið til leiðar. Árið 1974 var hópi arkitekta og bygg- ingaraðila í Vilnius veitt æðsta viðurkenning Sovétríkjanna fyrir íbúðarhverfið Lazdynai. Þriðja aðalskipulag Vilnius, eftir stríð, var unnið á árunum 1974-80 og þar var lagt til að komið yrði í veg fyrir frekari vöxt Vilnius. Sam- kvæmt því skipulagi munu íbúar Vilnius verða 700.000 um næstu aldamót. Gert var ráð fyrir að mörk borgarinnar yrðu stækkuð nokkuð og þar reist ný íbúðarsvæði. I 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.