Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 59

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 59
HÓTEL OG VEITINGASKÓU í LYON, FRAKKLANDI VERKEFNI VIÐ ARKITEKTAHÁSKÓLANN í OSLÓ Lyon er sá staður í Frakklandi sem er einna þekktastur fyrir matargerð og margir vilja líta á staðinn sem „Mekka“ kokkakúnstarinnar og málsvara hins franska eldhúss. Lyon hefur einnig orðið Ólympíu- leikvangur þeirra sem vilja reyna með sér í list matargerðar. Það er því engin tilviljun að hótel og veitingaskóli urðu fyrir valinu sem verkefni þegar frönsku arkitektarnir Jourda og Perraudin voru gesta- kennarar við skólann vorið 1990. þjónuðu hver sínu hlutverki, einn heilsuræktinni, annar gestum hótelsins og sá fínasti var jafnt ætlaður gestum hótelsins sem sælkerumbæjarins. Varmeiningin að framúrskarndi matargerð myndi kynna skólann út á við. Hótelið skyldi rekið af skólanum og yrði starfsvettvangur kokka og veitinga- manna framtíðarinnar. Skólinn þurfti að hafa aðstöðu fyrir bóklega kennslu, heimavist fyrir nemendur með mötuneyti og félagsaðstöðu. Heildarstærð er um það bil 11000 FORSÖGN, INNRI ÞÆTTIR I verkefninu var gert ráð fyrir hóteli ásamt veitingastöðum og heilsu- rækt, aðstöðu fyrir minni ráðstefnur og samkomur. Veitingastaðirnir STAÐSETNING, YTRI ÞÆTTIR Hótelinu og skólanum var valinn staður við Le Confluent austan við ármót Rhone og Saone. Staðurinn 57

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.